Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 34

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 34
34 SKINFAXI ÍÞRDTTAÞÁTTUR XXX: (‘tJinaróion : inarááon : i't’fÍM’ h/fttt/ttitýetrgMif í síðasta þætti skrifaði ég um það, að snemma yrði að hefja þjálfun og æfingu, ef ungmennafélögin ættu að fá vel þjál'f- að og æft íþróttafólk á 9. landsmót U.M.F.Í. á Akureyri á næst- komandi sumri. I>að er gleðiefni, að víða af landinu berast fréttir um mikinn undirbúning undir þátttöku í mótinu. Til þess að styrkja enn betur þessi hvatningarorð mín, set ég hér smákafla um tvo þekkta hlaupagarpa frá tveini síðustu Ólympíuleikum. Ég hef valið þá úr hópi hlaupara, vegna þess að hlaupin þurfum við að efla hér meir en orðið er. Emil Zatopek. E. Zatopek er fæddur 22. sept. 1922 i Koprinivice í Tékkó- slóvalcíu. Þó að hann væri á s.l. sumri nær þvi 32 ára, kom hann enn mjög við sögu þolhlaupanna. Okkur liefur víst alla^ l'urðað á liinu miklla þoli Zatopeks og þeim feikna liraða, sem honum tekst að halda á hlaupum um langa vegu. Og margir spyrja: livar endar þetta? Þóttu afrekin ekki furðuleg hjá Hannes Kolomainen, Paavo Johannes Nurmi, Gunter Hagg, svo að einhverjir séu nefndir af hlaupagörpum lieims á undan Zatopek. En hvað er að ske? Eru ekki að koma fram á braut- irnar lilauparar, sem færa afrek Zatopeks í skuggann? Jú, t. d. Vladimir Kuc (Kuts) og Christopher John Cliataway. Bak við þessi afrek liggur fyrst og fremst vinna — þjálfun og æfing .— hugsun, einbeiting að lausn verkefnis — og meðfæddir eig- inleikar. Við skulum athuga þetta í sambandi við Zatopek. Tékkneskir sérfræðingar, sem hafa athugað Zatopek, geta þess að liann sé fæddur með óvenjulega stórt lijarta, sem hef- ur í för með sér rnjög hægan hjartslátt (hægan púls). Röntgen-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.