Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1958, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.04.1958, Blaðsíða 18
50 SKINFAXI Til greina kom einnig 4.—b6 og siðan Ba6, til að fá uppskipti á einum helzta sóknar- manni hvíts, kóngsbiskupnum. 5. a2—a3, Bb4xc3-j- Verra væri 5. —cxd4, 6. axb4, dxc3, 7. Rf3! cxb2, 8. Bxb2 ec5a 5. —Ba5, 6. b4! cxb4, 7. Rb5, bxa3f, 8. c3, Bc7, 9. Bxa3. í báðum þessum leiðum fórnar hvítur peði og nær hættulegri sókn í staðinn. 6. b2xc3, Rg8—e7, 7. a2—a4. Markmiðið með þessum leik er að koma biskupnum á skálinuna a3—f8, þar sem hann nyti sín mjög vel. Þetta reyndist þó nokkrum erfiðleikum bundið eins og fram- hald skákarinnar sýnir. Auk þess verður a-peð hvíts svörtum kærkomið skotmark síðar meir. 7. —Rb8—c6, 8. Rgl—f3. Ekki mátti leika hér strax 8. Ba3 vegna cxd4, 9. cxd4, Da5f og livitur tapar að ininnsta kosti peði. 8. —Dd8—a5, 9. Bcl—d2. Ekki beinlínis í samræmi við fyrirætlanir hvits, en peðið varð að valda. 9. — c5—c4, 10. Rf3—g5, h7—h6, 11. Rg5—h3, Re7—g6, 12. Ddl—f3. Álitlegra virðist að hefja strax peðasókn með f4 og g4. 12. —Bc8—d7, 13. Rh3—f4, Rg6xf4, 14. Df3xf4, Rc6—e7, 15. h2—h4, Bd7xa4. Svartur tekur peðið ósmeykur, þó að bisk- upinn verði leppur. 16. h4—h5. Nákvæmara var að leika fyrst Be2 til að geta svarað Db5 með Bdl. 16. —Da5—b5. Hótar Bxc2 og neyðir hvítan til að valda peðið með kóngnum. 17. Kel—dl, Ha8—c8, 18. Bd2—cl, Hc8—c6, 19. Bfl—e2, Hc6—a6. Hótar Bxc2f og síðan Hxal. 20. Kdl—d2, 0—0, 21. g2—g4. Skemmtileg leið væri liér 21. Ba3, Bxc2! 22. Bxe7, Db2 og vinnur. 21. —f 7—f 6! Öflugur leikur, sem stöðvar sókn hvits og eykur svigrúm svörtu mannanna. 22. e5xf6, Hf8xf6, 23. Df4—c7, Hf6—f7, 24. Dc7 —d8f, Kg8—h7, 25. f2—f4, Db5—a5. 26. Dd8—b8, Re7—c6, 27. Db8—e8, Hf7—e7! Leggur gildru, sem hvítur fellur í, enda er hún engan veginn augljós. 28. De8—g6f, Kh7—g8, 29. Bcl—a3. STÖÐUMYND: Svo virðist sem hvitur sé nú að vinna, því að bjargi svartur liróknum, fellur peð- ið á e6. En svartur hefur skyggnzt dýpra i stöðuna. 29. —e6—e5! Nú kemur í Ijós, að það er svartur, en ekki hvítur, sem er að vinna. Hrókurinn er ó- næmur fyrir biskupnum vegna 30, Bxe7, Rxe7 og vinnur hvítu drottninguna. Auk þess hótar svartur nú Rxd4. 30. f4xe5, Rc6xd4! Örlög hvítu drottningarinnar eru ráðin. 31. Ba3—b4, Da5—d8, 32. Dg6xa6, b7xa6, 33. c3xd4, He7—b7, 34. Halxa4, De7—g5f, 35. Kd2—dl, a6—a5. Fljótvirkari vinningsleið var 35.—c3 með máthótun á d2. 36. Be2—f3, Hb7xb4, 37. Bf3xd5f, Kg8—f8, 38. Hhl—flf, Kf8—e8, 39. Bd5—c6f, Ke8—e7, 40. Ha4xb4, Dg5xg4f. Hvítur gafst upp.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.