Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1971, Side 25

Skinfaxi - 01.06.1971, Side 25
Æfingarnar 18—22 verka aðallega á réttivöðva arma og vöðva herðanna. V 18. Staðið með fætur sundur og breytt grip um stöngina. a) Pressið þyngdina lóðrétt upp á beina arma, án hnéhnykks. b) Kastið þyngdinni snöggt upp á beina arma með léttum hné- hnykk. 22. Staðið með fætur sundur og lausu höndina á mjöðm. a) Pressið þyngdina upp með hnén bein. b) Sama æfing, en nú með hnébeygju og hröðu átaki. 19. Legið á baki á kistu langsum með félaga til hjálpar: Press- ið þyngdina lóðrétt upp á beina arma. 20. Staðið með fætur sundur og þyngdina á herðum: Pressið viktina lóðrétt upp á beina arma. Ágæt æfing fyrir vöðva axla og baks. 21. Staðið með fætur sundur og þyngdina fyrir aftan bak með olnboga bogna: Réttið úr oln- bogunum og lyftið þyngdinni þannig upp á beina arma. Hefir einnig góð áhrif á vöðva efri hluta baksins. Körfuknattleikur Borgfirðingar, Njarðvíkingar og Skarphéðinsmenn í úrslit í undankeppni 14. landsmótsins í körfuknattleik tóku þátt 6 lið frá 6 sam- bandsaðilum. Voru því leiknir þrír leikir til þess að fá úr því skorið, hvaða þrjú lið kæmust í aðalkeppnina á landsmótinu sjálfu. Keppnin var háð í íþróttahúsinu í Kópavogi hinn 23. janúar s.l. og komu öll liðin þangað til keppni. Leikar fóru sem hér segir: UMSB — UMSS 87 : 57 HSK — HSH 83 : 61 UMFN — UMSK 70 : 42 Það verða því lið UMSB, UMFN og HSK, sem koma til úrslitakeppninnar á landsmótinu. Aðaldómarar í undan- keppninni voru þeir Hólmsteinn Sigurðs- son, Guðmundur Þorsteinsson og Gunnar Gunnarsson. SKINFAXI 25

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.