Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1971, Síða 37

Skinfaxi - 01.06.1971, Síða 37
LANDSMÓTSSVÆÐIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI Myndirnar hér á síðunni eru teknar fyrir skömmu á landsmóts- svæðinu á Sauöárkróki. Stærri myndin er tekin á 100 ára afmælis- hátíð byggðarinnar á s taðnum. Konur í þjóðbúningum sýna á hin- um nýja palli, sem notaður verður á iandsmótinu. Áhorfendasvæði af náttúrunnar hálfu eru mjög ákjós- anleg eins og sést á myndinni. Á minni myndinni sést pallurinn frá Nöfunum og fyrir sunnan íþróttasvæðið er bygging Gagn- fræðaskólans, en þar mun móts- stjórnin hafa aðsetur sitt. (Ljósm. Kári Jónasson) SKINFAXI 37

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.