Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1994, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.02.1994, Blaðsíða 16
Skemmtileg tilþrif á Þorramóti Það sáust margar skemmtilegar og vel útfærðar glímur á Þorramóti Glímusambands Islands, sem haldið var í Mosfellsbæ sunnudaginn 23. jan- úar síðastliðinn. Úrslit mótsins urðu þau að Ólafur Sigurðsson, HSK, sigr- aði í flokki 16-19 ára. Hann hlaut 46 stig, sem var hæsta stigaskor allra keppenda og dæmdist því vera sigur- vegari mótsins. I karlaflokki +80 sigraði Jóhannes Sveinbjörnsson, HSK, I flokki karla - 80 kíló sigraði Helgi Kjartansson og í flokki drengja 13-15 ára sigraði Ólafur H. Kristjánsson. Sigurvegarar í hinumýmsu flokkum,f.v. Ólafur H. Kristjánsson, HSÞ, sigurvegari íflokki 13-15 ára, Ólafur Sigurðsson, sigurvegari í flokki 16-19 ára og stigahœsti maður Þorra- mótsins, Helgi Kjartansson, HSK, sigurvegari í flokki karla -80 kíló og Jóhannes Svein- björnsson, HSK, sigurvegari í karlaflokki +80 kíló. Svipmyndir frá Þorramótinu. Glímuúrslit Eftirfarandi eru úrslit í stigakeppni hinna ýmsu flokka á Þorramótinu: Drengir 13-15 ára Ólafur H. Kristjánsson, HSÞ 25 Sveinn Júlíusson, HSK, 14 Rúnar Gunnarsson, HSK, 9 Erlendur Guðmundsson, HSK, 0 Piltar 16-19 ára Ólafur Sigurðsson, HSK, 46 Lárus Kjartansson,HSK, 34 Torfi Pálsson, HSK, 30 Kjartan Kárason, HSK, 18 Asgrímur Stefánsson, Á, 9 Finnur Eiríksson, Á, 0 Karlar undir 80 kílóum Helgi Kjartansson, HSK, 42 Ásgeir Friðriksson, HSÞ, 33 Stefán Bárðarson, UV, 20 Fjölnir Elvarsson, KR, 19 Kristinn Guðnason, HSK, 10 John Dalton, USA, 0 Karlar yfír 80 kílóum Jóhannes Sveinbjörnsson, HSK, 17 Jón Birgir Valsson, KR, 5 Orri Björnsson, KR, 0 16 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.