Skinfaxi - 01.02.1994, Blaðsíða 35
Blúndur og blásýra
í Gnúpverjahreppi
Starfsemi leikfélags Umf. Gnúpverja hefur verið lífleg. Hefur félagið sett upp leikverk annað hvert ár, en hitt árið sjá nágrannarnir, Hrunanrenn, um að koma sýningu á fjalirnar í sinni heima- byggð. Fer það félag sem sýnir hverju sinni í leikferðir og heimsækir þá með- al annars nágrannabyggðirnar, þannig að samkontulag er um að skiptast á. Nú er ár Gnúpverja og skömmu fyrir jól hófust æfingar á leikverki sem nefn- ist „Blúndur og blásýra.“ eftir J. Kesselring, í þýðingu Ævars R. Kvar- an. Þetta er gamanleikur sem gerist í Brooklyn skömmu áður en Bandarfkja- menn taka þátt í seinni heimstyrjöld- inni. Málið snýst um stórskrýtna tjöl- skyldu og ýmislegt sem á daga hennar drífur. Leikstjóri er Halla Guðmunds- dóttir og 13 leikarar konta fram í 14 hlutverkum. Frumsýning var fyrirhug- uð 25. febrúar. Hefðbundinn hringur „Við höfum farið með sýningar í Rangárvallasýslu, í lágsveitirnar, út í Aratungu og víðar,“ sagði Gunnar Þór Jónsson formaður Umf. Gnúpverja. „Að þessu sinni munum við fara nokk- uð hefðbundinn hring, í Njálsbúð, undir Eyjafjöll, á Selfoss, til Reykjavíkur eða í Kópavog. Við sýnum svona 10-12 sýningar. Þar af eru þrjár heima í Ár- nesi, en þar er mjög stórt og gott leik- svið, eitt hið besta úti á landsbyggð- inni.“ Gunnar Þór sagði að ýmislegt væri í gangi hjá ungmennafélaginu. Mætti nefna íþróttaæfingar fyrir börn og ung- linga, körfubolta og lleira af því tagi. „Starfsemin er það mikil, að heita má að Árnes sé ofsetið. Stundum verður eitt að víkja fyrir öðru, einkum þegar leikæfingarnar eru í gangi, þá verðum við að ýta körfuboltanum aðeins til hliðar. Við erum farin að huga að landsmóti og höfum meðal annars aug- lýst eftir fólki til starfa. Það er sumsé góður gangur í starfinu hjá okkur og við þurfum ekkert að kvarta.“
Afmæliskveðjur til Umf. Grundarfjarðar
Afturelding, ungmennafélag Arnartanga 16 Mosfellsbær Drangur, ungmennafélag Sunnubraut 2 Vík Geisli, ungmennafélag Húsabakka Húsavík
Austri, ungmennafélag Aðalbraut 69 Raufarhöfn Drengur, ungmennafélag Hjalla Mosfellsbær Geisli, ungmennafélag Fögrubrekku Súðavík
Ásmegin, bifreiðaverkstæði Nesvegi 13 Stykkishólmur Dyrhólaey, ungmennafélag Solheimakoti Vík Gimli, bókaverslun Hraunási 1 Hellissandur
Baldur, ungmennafélag Hraungerðinshreppi Selfoss Einherji, ungmennafélag Skálanesgötu 6 Vopnafjörður Glóðafeykir, ungmennafélag Stóru-Akrar, Varma Sauðárkrókur
Björn Hítdælakappi, ungmennafél. Hitardal Borgarnes Eyfellingur, ungmennafélag Drangshliðardal Hvolsvöllur Grettir, ungmennafélag Bessastöðum Hvammstangi
Brauðgerð Ólafsvíkur hf. Ólafsbraut 19 Ólafsvík Eyrarsveit Grundargötu 30 Grundarfjörður Hamrar hf. verslun Sólvöllum 7 Grundarfjörður
Brauðgerðarhús Stykkishólms Nesvegur 1 Stykkishólmur Fram, ungmennafélag Ránabraut 1 Skagaströnd Hekla, ungmennafélag Hólum Hella
Breiðablik,ungmennafélag Fannborg 2 Kópavogur Framtíðin, ungmennafélag Finnastöðum Akureyri Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK Engjavegi 44 Selfoss
Dagsbrún, ungmennafélag Hlöðum Akureyri Framtíðin, ungmennafélag Meiri-Tungu4 Hella Hjólbarðaverkstæði Hermanns Sigurðar, Lindarholti 1 Ólafsvík
Dagsbrún, ungmennafélag Skíðbakka 2 Hvolsvöllur Gaman og alvara, ungmennafélag Hálsi Húsavík Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Nesvegi 4 Grundarfjörður
Skinfaxi
35