Skinfaxi - 01.05.1994, Blaðsíða 3
Skjnfavi
TÍMARIT UNGMENNAFÉLAQANNA
ÚTGEFANDI:
Ungmennafélag Islands
RITSTJÓRI:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
ÁBYRGÐARMAÐUR:
Þórir Jónsson
RITSTJÓRN:
Ingimundur Ingimundarson
Ólína Sveinsdóttir
Freygarður Þorsteinsson
STJÓRN UMFÍ:
Þórir Jónsson
formaður
Þórir Haraldsson
varaformaður
Kristján Yngvason
gjaldkeri
Jóhann Ólafsson
ritari
MEÐSTJÓRNENDUR:
Sigurlaug Hermannsdóttir
Sigurjón Bjamason
Ólína Sveinsdóttir
VARASTJÓRN:
Ingimundur Ingimundarson
Kristín Gísladóttir
Matthías Lýðsson
Sigurbjöm Gunnarsson
AFGREIÐSLA SKINFAXA:
Fellsmúli 26
108 Reykjavík
sími: 91-682929
PRENTUN:
Frjáls fjölmiðlun
PÖKKUN:
Vinnustofan Ás
AUGLÝSINGAR:
Átak hf.
FORSÍÐUMYNDIN:
Hressir félagar úr Umf. Laugdæla
við sundlaugina á Laugarvatni, en þar
verður væntanlega keppt af krafti á 21.
landsmóti UMFÍ.
Ljósmynd: Hjalti Jón Sveinsson.
Allar aðsendar greinar er birtast
undir nafni eru á ábyrgð höfunda
sjálfra og túlka ekki stefnu né skoðanir
blaðsins eða stjórnar UMFI.
Skinfaxi hefur verið prentaður á
umhverfisvænan pappír síðan í
upphafi árs 1990.
Efni í blaðinu
9 Spáð í úrslitin
Skinfaxi fékk nokkra
valinkunna spámenn og -
konur til að rýna í hugsanleg 20
úrslit í ýmsum
keppnisgreinum á
landsmóti. Þau litu í
kristalkúluna og árangurinn
er að finna á nokkrum
síðum í blaðinu.
18 Rúnarmætirá
landsmót
Flljómamaðurinn Rúnar
Júlíusson í Keflavík vakti
heilmikla athygli þegar hann
birtist, ásamt hljómsveit
sinni á landsmótinu á
Laugarvatni ‘65. Flann
segist hlakka til að mæta
galvaskur á Laugarvatn nú í
júlí.
Annað efni
8 Grein Heimis Steinssonar um íslenska lýðveldið og
landsmótin
19 Nýjungar í starfi íþróttamiðstöðvar íslands
22 Öflugt starf í Umf. Fram
22 Göngudagur fjölskyldunnar
24 Nýtt ungmennafélag, Umf, Glói, á Siglufirði
26 Vísnaþáttur
28 Ýmsar framkvæmdir á prjónunum í Þrastarskógi
29 Glímuferðin fræga
31 Er íþróttahreyfingin á villigötum?
33 Dans í ungmennafélögunum
34 Möguleikar Bréfaskólans
Lýðveldishlaupið ‘94
Mikil þátttaka hefur verið í
Lýðveldishlaupinu ‘94, sem
nú stendur yfir, um allt land.
Sagt er frá þessum viðburði
og ýmsum skondnum
atvikum sem upp hafa
komið í tengslum við hann.
Skinfaxi
3