Skinfaxi - 01.05.1994, Qupperneq 12
Landsmótsspá:
UMFK á góða
möguleika
- Bryndís Ólafsdóttir sundkona spáir í úrslitin í sundi
tvennt til að bera verði ekki alltaf í 1.
sæti. Það er það skemmtilega við
keppni af þessu tagi, að það skjótast
alltaf einhverjir óvænt fram á völlinn
og krækja í stig frá sterkari félögunum.
Ég spái því að Eydís Konráðs. eigi eftir
að vinna allar sínar greinar. Berglind
Daðadóttir og Eygló Tómasdóttir munu
að mínu mati einangra bringusundið og
verða nr. 1-3 í öðrum greinum.
UMFK hefur einnig á að skipa á-
gætis skriðsundkonum. Ég spái því að
stelpurnar vinni einnig öll boðsundin.
Strákarnir verða í aðeins meiri erfið-
leikum með sín sæti, vegna styrkleika
Eðvarðs og Arnars í HSK. Ég spái þó
Keflavík sigri í boðsundunum. Arnar
Olafsson, HSK, vinnur allar sínar
greinar og Eðvarð vinnur einnig sínar,
en á eftir þeim spái ég að komi strákar
úr UMFK. Það sem háir HSK er karl-
mannsleysi, þannig að þótt þar séu
góðir toppar vantar hina til að fylla upp
í neðri stigasætin.
Stelpurnar koma sterkar til leiks og
velgja keppinautunum vel undir ugg-
Hörö k< - Logi Óiafsson landslic Knattspyrnukeppni kvenna á landsmóti UMFÍ verður án efa bráð- skemmtileg þar sem liðin, sem kom- ist hafa í sjálfa úrslitakeppnina, eru góð. Miðað við síðustu keppni sem haldin var í Mosfellsbæ var þar leikin góð knattspyrna og má ástæðuna ef- laust rekja til þess mikla áhuga sem nú ríkir á íþróttinni og hve stórlega þátttaka kvenna hefur aukist. Þjálfun- inni fleygir fram og allur undirbúnin- ippni á tc isþjálfari spáir fyrir um gengi liðar ur hefur orðið betri. Að mínu mati er lið Stjörnunnar eða UBK sigurstranglegast, en það er eins og knattspyrnuáhugamenn vita, eina liðið úr l.-deildar keppninni. Síðan reikna ég með að lið Sindra, eða USÚ, komi til með að veita þeim harða keppni. Dalamenn, UDN, hafa á að skipa frambærilegu liði og gefa væntanlega ekkert eftir í baráttunni. Þeir velgja UBK og Sindra væntan- tppnum ma í kvennaknattspyrnu lega undir uggum. Þar á eftir koma lið HSÞ og UMSE, sem eru að nokkru leyti óskrifað blað. Það má allt eins búast við því að þessi tvö lið eigi eftir að standa eitthvað í hinum liðunum. En hvernig sem mál skipast á landsmóti UMFI í sumar þá er það mér tilhlökkunarefni að fylgjast með þessari keppni og það á eftir að nýt- ast mér vel sem landsliðsþjálfara.
UMFK hefur á að skipa mjög sterku setning gefur langbestu möguleikana á
liði og einnig mjög fjölmennu. Sú sam- sigri, þó svo að lið sem hefur þetta
Eydís Konráðsdóttir UMFK.
12
Skinfaxi