Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1999, Side 40

Skinfaxi - 01.12.1999, Side 40
Efnið hleðst hratt upp í heilanum. Við endurtekna neyslu má mjög fljótlega fara að greina breytingar á persónuleika neytandans af þeim sökum... Löngu eftir að víman hefur fjarað út situr THC í fituríkustu líffærunum, t.d. heila. 7-9 dögum eftir neyslu er helmingur efnisins þar enn. THC er skammstöfun á því efnasambandi sem veldur vímu þegar kannabisefna er THC er ekki heldur binst enjulegur, heilbrigður einstaklingur verður brátt sljór, latur og kærulaus. Minnið þverr og kyngeta dofnar. Námið gengur illa, og allt annað virðist „þreytt“ og flókið. Símar opnir allan sólarhringinn: 581 1799 - foreldrasími Vímulausrar æsku. 800 5151 - sími Rauðakrosshússins. Siuuíiika nú! www.islandaneiturlyfja.is

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.