Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1999, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.12.1999, Blaðsíða 40
Efnið hleðst hratt upp í heilanum. Við endurtekna neyslu má mjög fljótlega fara að greina breytingar á persónuleika neytandans af þeim sökum... Löngu eftir að víman hefur fjarað út situr THC í fituríkustu líffærunum, t.d. heila. 7-9 dögum eftir neyslu er helmingur efnisins þar enn. THC er skammstöfun á því efnasambandi sem veldur vímu þegar kannabisefna er THC er ekki heldur binst enjulegur, heilbrigður einstaklingur verður brátt sljór, latur og kærulaus. Minnið þverr og kyngeta dofnar. Námið gengur illa, og allt annað virðist „þreytt“ og flókið. Símar opnir allan sólarhringinn: 581 1799 - foreldrasími Vímulausrar æsku. 800 5151 - sími Rauðakrosshússins. Siuuíiika nú! www.islandaneiturlyfja.is

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.