Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.2003, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.12.2003, Blaðsíða 14
Sigurbjörn Gunnarsson Var þá rekstur gamla skálans neikvæð- ur? ,,Nei, hann bar sig en veitingamenn sem sáu um reksturinn kvörtuðu yfir því hversu lítill hann væri sem hafði áhrif á aðsóknina." Þið ákváðuð að færa nýja veitingaskál- ann aðeins norðaustar og fjær veginum. Er engin hætta á að hann hverfi inn í skóginn og fólk taki ekki eftir honum? ,,Nei, alls ekki. Hann blasir við fólki frá brúnni og aðkoman að skálanum og bíla- stæðin verða miklu betri.“ út og leigður til fyrirtækis sem sér alfarið um reksturinn. Rekstraraðilinn greiðir UMFÍ síðan leigu fyrir húsnæðið. Þannig hefur það alltaf verið. Nú er í umræðunni sú hug- mynd að láta sama aðilann sjá um rekstur svæðisins í heild þ.e.a.s. að hann hafi umsjón með veitingaskálanum, tjaldsvæð- inu, umhirðu í skóginum og sæi um veiði- leyfin í Soginu." Hverjir eru nýtingarmöguleikar húss- ins? ,,Þarna er matsaiur, sjoppa og lítil verslun. í þeim anda sem þar var ákveðið. Þar kom ýmislegt annað fram eins og hugsanleg bygging sumarhúsa á svæðinu sem hægt væri að leigja út. En þetta eru allt hugmyndir sem liggja undir borði enn sem komið er.“ Hefur haft einstaklega gaman af starfinu Ef við færum okkur yfir í aðra sálma þá ákvaðstu að hætta í stjórn UMFÍ eftir áratuga setu. Hvað kom til? „Þetta var einfaldlega orðið gott. Eftir allan þennan tíma er nauðsynlegt að hleypa öðrum að svo það séu ekki alltaf sömu menn í stjórninni. Ég hef verið lengi í þessu því ég hef haft einstaklega gaman af starf- inu en auðvitað kemur líka þreyta ef maður situr of lengi. Mér fannst því vera kominn tími á mig og ég hef líka nóg á minni könnu að sinna fjölskyldunni og vinnu.“ Þú hefur ekki verið orðinn þreyttur á fólkinu sem sat með þér í stjórninni? ,,Nei, alls ekki. Það skemmtilegasta við þetta var að fá tækifæri til að kynnast öllu þessu fólki í gegnum tíðina. Auk þess hefur maður ferðast víða um landið þar sem fundirnir hafa verið á víð og dreif um landið. Þetta hefur því gefið mér rnikið." Fyrir hverja er þessi veitingaskáli? „Fyrir ferðamenn og sumarbústaðabyggð- ina í kring. Þetta er hugsað sem hálfgerð þjónustmiðstöð fyrir þá.“ Aðstæður á fjármálamarkaði hafa breyst Hvernig fjármagnið þið framkvæmd- irnar? „Verkið er fjármagnað með lánsfé og með styrkjum sem við fáum frá styrktaraðilum. Við erum að leita að fleiri styrktaraðilum og síðan eiga leigutekjurnar af húsinu að standa undir fjármögnuninní. Ástæðan fyrir að við getum gert þetta núna með þessum hætti er að aðstæður á fjár- málamarkaði hafa breyst þannig að það er orðið miklu auðveldara að fá lánsfé í svo- na verkefni en áður. Það er ekki síst þess vegna sem fórum í þetta núna.“ Svo er gert ráð fyrir að hægt byggja við skálann og stækka matsalinn. Til framtíðar er líka hugsað að þarna megi byggja ráðstefnu- og sýningarrými sem mundi nýtast fyrir fastar sýningar sem aðilar vildu hafa uppi við t.d. eins og fyrirtæki eða félagasamtök. Jafnframt er hugmyndin að þarna verði hægt að halda fundi, en þetta er framtíðarmúsik. Fyrst ætlum við að klára þetta verkefni og svo verður bara að sjá til með framhaldið." verði að Hvað með veitingaekstur- inn? „UMFÍ hefur aldrei staðið fyrir veitinga- rekstrinum. Hann hefur alltaf verið boðinn Til framtíðar er líka hugsað að þarna megi byggja ráðstefnu- og sýningarrými sem mundi nýtast fyrir fastar sýningar sem aðilar vildu hafa uppi við t.d. eins og fyrirtæki eða félagasamtök. Það er helst hvað starf hreyfingar- innar hefur breyst og þroskast á þessum tíma. í dag er allt unnið miklu faglegar en áður og tekjurnar inn í hreyfinguna hafa aukist mikið sem hefur oröið til þess að starfið hefur eflst til muna. Þú hefur verið lengi í stjórninni eins og fram kemur - er eitthvað sem er þér sér- staklega minnistætt í þinni stjórnar- setu? „Nei, það er ekkert eitt sem stendur upp úr svona í fljótu bragði. Það er helst hvað starf hreyfingarinnar hefur breyst og þroskast á þessum tíma. í dag er allt unnið miklu faglegar en áður og tekjurnar inn í hreyfinguna hafa aukist mikið sem hefur orðið til þess að starfið hefur eflst til muna. Þá er líka gaman sjá hvað kröfurnar hafa breyst mikið á þessum tíma. í gamla daga kom ekkert annað til greina Eru einhver önnur framtíð- arplön um uppbyggingu í Þrastaskógi sem liggja á borði byggingarnefndar? „Nei, þetta er nægt verkefni í bili. Þessi framkvæmd byggir samt að miklu leyti á þeim drögum og hugmyndum sem komu fram árið 1990 þegar haldin var samkeppni um upp- byggingu Þrastaskógar. Þó það sé ekki farið nákvæmlega eftir þeim hugmyndum þá eru framkvæmdirnar núna en að stjórnarmenn svæfu í svefnpokum í einni og sömu skólastofunni þegar fundað var úti á landi. í dag mæta menn ekki á stjórnarfundi nema að fá rúm til afnota. Það þykir bara ekkert sjálfsagðara í dag. Þá hefur hreyfingin líka notið þess að hafa þrjá öfluga formenn á þessum tíma sem hafa verið tilbúnir að gefa hreyfingunni mikinn tíma.“ Það er ýmis gerjun í gangi hjá UMFÍí eins og kom fram á síðasta Sambands- þingi og má þar m.a. nefna umsókn Ingi, Engilbert, Einar, Agnar og Sigurbjörn skoða teikningarnar af nýja veitingaskálanum <#■ e 14

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.