Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1940, Side 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1940, Side 16
Sfýnmannaskólinn Stýrimannaskólanum var sagt ujjp 30. apríl, en próf stóðu yfir dagana 13.—27. apríl. Undir farmannapróf gengu fjórir nemend- ur og stóðust þeir allir prófið; einn með 1. einkunn, einn með 2. einkunn og tveir með 3. einkunn. — Undir hið meira fiskimannapróf gengu 23 nemendur og stóðust 22 prófið, þar af hlutu fimm ágætis einkunn, tíu 1. einkunn, sex 2. einkunn og einn 3. einkunn. Fara hér á eftir nöfn þeirra, er útskrifuðust úr skólanum: Farmannapróf tóku: Stig. Meðaleink. Bjarni Þorvarðarson, Evík.. 159 4,82 — 3. eink. Eiríkur P. Ólafsson, Rvík.. 174% 5,29 — 2. — Eyjólfur Hafstein, Reykjavík . .• 162% 4.93 — 3. — Magnús H. Bjarnason Reykjavík 198 6.00 — 1. — Hið meira fiskimannapróf tóku: Stig. Meðaleink. Aðalsteinn F. Loftsson, Dalvík .. 129% 6.16 — 1. eink. Einar Ó. Thoroddsen, Patreksf... 137% 6.54 — 1. ■— Guðjón Friðbjörnsson, Akranesi. 113 5.38 — 2. — G. Yaldimar Guðmundss., Akran. 124% 5.94 — 2. ■— Hallgrímur Pétursson, Reykjavík 147% 7.03 — ág. — Jón Jónsson, Stokkseyri ......... 140 6,67 — 1. — Jón Ólafsson Akranesi ..... 89% 4.27 — 3. — Jón Sigurðsson, Neskaupstað ... 139% 6.63 — 1. -— Jónas Sigurðsson, Reykjavík ... 161% 7.70 — ág.— Karl Magnússon, Reykjavík .... 151% 7.22 — ág. — Kristján J. Sigurðsson. Akureyri 132% 6.30 — 1. — Nói Jónsson, Reykjavík .... 140V3 6.68 -— 1. — Paul Chr. Daníelsson, Reykjavík 149% 7.13 — ág.— Páll Pálsson, Reykjavík .'.....•.. 128% 6.13 — 1. — Pétur Pétursson, Reykjavík .... 111% 5.30 — 2. — Sigurður K. Jóhannsson, Rvík .. 105% 5.02 — 2. — Sigurður V. Jörundsson, Hrísey . 115% 5.51 — 2. — Sverrir Stefánsson, Dalvík. 115 5.48 — 2. — Sæmundur Auðunsson, Rvík .... 152 7.24 — ág. — Sæmundur L. Jóhannéss., Patr.f. 146 6.95 —; 1. — Þórður E. Sigurðsson, Rvík .... 131 6.24 — 1. — Þorvaldur Árnason, ísafirði .... 144% 6.87 — 1. — Hið minna fiskimannapróf stóð yfir í skól- anum dagana 29. janúar til 1. febrúar síðastl. og gengu undir það 17 menn og stóðust það 16 af þeim. Þar af hlutu tveir ágætiseinkunn, tíu 1. einkunn og fjórir 2. einkunn. Strand e.s. ,,Sverris“ í Vestmannaeyjum 27. marz s.l. Skipið var að sigla inn á höfnina, en varð of norðar- lega á leiðinni og lenti upp á eyri út af norður-varnar- garði hafnarinnar, alveg á þeim stað, er skipið „Frida Sophia“ strandaði á og fórst árið 1932. — M/b ,,Már“ f'rá Reykjavík náði „Sverri“ út aftur, nokkuð löskuðum, eftir að 3 klukkustundir voiu liðnar frá því að hann strandaði, og mátti það ekki seinna vera, því austanátt var á og sjór þyngjandi. LJm Noreg Noregur er tiltölulega stórt land — 1100 enskai' míl- •ur á lengd og 250 mílur á breidd, þar sem landið er breið.ast, en íbúatala landsins er innan við 3 milljónir. Fjöll landsins, sem á kortinu eru sýnd með dökkum skugg- um, eru mörg 7—8 þúsund fet á hæð. Þjóðarauður Nor- egs liggui' aðallega í fiskiveiðum landsins, landbúnaði og skógarhöggi — og siglingum. Til iðnreksturs síns og jafn vel til þess að sjá þjóðinni fyrir nægilegri fæðu, verður Noregur að flytj.a inn korntegundir og eldsneyti. Norski kaupskipaflotinn er sá fjórði stærsti í heiminum og flyt- ur, bæði á friðar- og ófriðartímum mjög mikinn hluta af útflutnings- og innflutningsvörum Breta. — Landvarnar- lið Norðmanna er á venjulegum tímum 12 þúsund menn, en þegar Þjóðverjar réðust inn í landið, voru kallaðar 30 þúsundir manna undir vopn, bæði á landi og sjó, og talið er, að Norðmenn geti haft 110 þúsundir manna und- ii' vopnum, þegar herinn er fullskipaður. Þegai' Þjóð- verjar réðust inn í landið, áttu Norðmenn 4 bryndreka, 20 tundurskeytabáta, 6 tundurspilla, 9 neðansjávarbáta og nokkui' skip til að leggja tundurduflum. Einnig áttu þeir 114 hernaðarflugvélar, 42 sjóflugvélar og 72 land- flugvélar. VÍKINGUR 16

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.