Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1941, Blaðsíða 16
17/11. Akureyrarkirkja vígð. —
*
21/11. komu 7 norskir flóttamenn
til Reykjavíkur á 50 smál. mótor-
skipi.
*
Seðlavelta bankanna var í lok
septembermánaðar 22,1 millj.; á
sama tíma í fyrra 13.0 millj. Inn-
eign bankanna erlendis 12,5 millj.
*
25/11. Vélbáturinn „Eggert“ frá
Keflavík liefur farizt með allri á-
höfn, er voru 7 menn. Báturinn var
22 smál. Skipstjóri Þorsteinn
Eggertsson.
*
25/11. Settur aðalfundur Sölu-
sambands ísl. fiskframleiðenda. Þar
upplýst að alls hefði verið seldur
saltfiskur yfir starfsárið 1./7. ’39—
30./6. ’40, fvrir 22% milljón kr.
*
26/11. Þrír vélbátar frá Aust-
fjörðum drógu Iínuskipið „Sverrir"
frá Akureyri inn til Seyöisfjarðar
með bilaða yél. Höfðu skipverjar
áður orðið aö róa 10 klst. róður á
skipsbátnum til iands til að sœkja
hjálp.
*
Andaðist Pétur Halldórsson borg-
arstjóri í Reykjavík, eftir langvar-
andi veikindi.
*
27/11. Sextugur Friðrik Bjarna-
son tónskáid í Hafnarfirði.
*
Slitið aðalfuiuli Sölusambands ísi.
fiskframleiðenda. Endurkosin öll
stjórnin og endurskoðendur.
*
28/11. Haldinn í Reykjavík aðal-
fundur Landssambands ísl. útvegs-
manna. Samþ. fundurinn álvktanir
í síldarútvegsmálum, um öflun nœgi-
legi'ar beitusíldar, um skattamál og
um sölu bátafiskjar á Englands-
markað. — Stjórn og endurskoð-
endur endurkosin.
*
29/11. fór fram loftvamaræfing
í Reykjavík.
*
1/12. Fullveldisdagurinn var hald-
inn hátíðlegur og stóðu stúdentar
fyrir hátíðahöldunuin.
V í K I N G U R
4/12. fór frain útför Péturs Hall-
dórssonar borgarstjóra.
*
5/12. Botnvörpungurinn „Maí“
frá Hafnarfirði veitti hjálp finsku
skipi, er leki hafði komið að, og
dró það til hafnar.
*
6/12. Hæstiréttur dæmdi v/s Ægi
280 þús kr. í björgunarlaun fyrir
björgun á v/s Dixie.
*
9/12. var birt tilkynning urn liættu
svæði fyrir Austurlandi, sem nær
alla leið frá Njarðvík, fyrir norðan
Borgarfjörð og suður undii' Hjúpa-
vog.
*
Bönnuð er sigling á hættusvæð-
inu 10 sjm. frá landi og allar fisk-
veiðar utan landhelgi eru bannaðar.
#
10/12. Er b/v Egill Skallagríms-
son vai' að veiðum fyrir Austurlandi
vildi það slys til að einn skipverj-
anna féll fyrir liorð og drukknaði.
Var það Kristján V. Brandsson, 59
ára að aldri, er lætur eftir sig konu
og 5 uppkomin börn.
12/12. Fórust tvö erlend fiskiskip
á tundurípiflum við Austurland.
Voru það togarar er voru þarna
að veiðum, annar færeyskur, en
hinn brezkur. Mannbjörg varð.
*
13/12. Bjargaði b/v. „Hafsteinn"
6000 smál. ensku skipi. Skipið var
í neyð. Rak stjórnlaust fyrir s.jó og
vindi, er „Hafsteinn“ kom að því
og dró það til brezkrar hafnar.
*
22/12. Birti kauplagsnefnd vísi-
tölu fyrir okt.—desembermánuð og
og- er hún 142 (miðað við 100 í jan.
1939).
*
Loftárás var gerð af þýzkri
sprengjuflugvél á b/v. „Arinbjörn
hersir“, 12 sjóm. undan Englands-
ströndum. Mannbjörg varð, en fimm
særðust.
*
24/12. Reglugerð var útgefin af
ráðuneytinu um að allir íslenzkir
s.jómenn við strendur landsins yrðu
st ríðsvátrvggðir.
*
28/12. Var birt viðbótartilkynning
frá TÍkisstjórninni við áður aug-
lýstar tálmanir á siglingaleiðiun hér
við land, vegna hernaðaraðgerða
brezka setuliðsins. — Voru þessar
breytingar um umferðarsiglingar í
Ilvalfirði, Seyðisfirði, Hrútafirði
og Eyjafirði.
*
29/12. Strandaði véllíáturinn
„Goðafoss" frá Keflavík á Flasar-
haus, yzt á Garðsskaga. Mannbjörg
varð, en báturinn náðist elcki út.
*
30/12. Var Guðmundur Sveinsson
skipstjóri sæmdur brezku heiðurs-
merki, 5. gráðu af orðunni „Most
Exellence order of the British Em-
pire“, fyi'ir vasklega björgun á 350
sjóliðum af brezka beitiskipinu
„Andania".
*
31/12. m/b „Leo“ frá Vestmanna-
eyjum kom inn eftir sólarhrings úti-
vist með 19 smál. af fiski. Hlutur
skipverja var kr. 500,00.
3/1. Skipstjórinn á „Venusi“ frá
Hafnarfirði var dæmdur í kr. 500,00
sekt, fyrir að senda skeyti, þar sem
minst var á veðurfar.
16