Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1941, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1941, Blaðsíða 17
Breta í Libyu og hafa flutt bæki- stbiðv|ar sínar frá landamæmnum. — A Sheffield var gerö liörð loft- árás. * 14/12. Pierre Laval utanríkisráð- herra Vichy-stjtórnarinnar vjek úr embætti, en við tók Pierre Plaudin. * 15/12. Spánverjar hafa lagt undir sig Tang'ier. * 15/11. 500 þýzkar flugvélar vörp- uðu sprengjum á Coventry í Eng- iandi. Marintjón talið um 1000 og miklar skemmdir á mannvirkjum. * 17/11. Óstaðfestar fregnir lierma að Giákkir hafi yfirgefið borgina Koritza í Albaníu. * 20/11. Mikil loftárás á Birming- ham. Brezki kafbáturinn líainhow talinn hafa fai'izt með allri (50 manna) áhöín. * 21/11. I styi'jöldinni á milli Grikkja og' Itala er nú allstaðar barist á albanskri grund. — Finim ítölsk herfylki (um 90 þús. manns) talin vera á flótta undan Grikkjum. * 22/11. Borgin Koritza féll í hend- ur Gi'ikkjum. Mikil fagnaðai'læti í Aþenuboi'ð. — Hei'lög gengu i gildi í Tyrklandi. * 27/11. Formlega tilkynnt í neðri málstofu brezka þingsins, að Bretar liefðu hertekið ísland og Færeyjar. — Rúmenskir járnvarðliðsmenn réðust inn í fangelsi nálægt Búka- rest og myrtu þar 64 háttsetta menn, er þar voru geymdir uf póltískum ástæðum. Þeirra á meðal var Ai'- getoianu fyrrv. foi-sætisráðherra Rúinena. * 28/11. Þýzkt herlið streymir til Rúmeníu. — Ný morð hafa verið framin þar í landi. * 29/11. Þýzk og brezk herskip átt- ust við í Ermarsundi. Tjón varð lítið á skipum. * 30/11. Þriðja stór-loftárás Breta á Köln. — Þjóðverjar hafa inn- limað Lothi'ingen í þýzka ríkið og kalla nú landssvæðið „Vesturmörk“. 1/12. Sókn Giákkja í Albaníu talin hafa náð hámai'ki og muni ekki verða eiris hröð eftirleiðis og hingað til. — Varnir Itala hafa far- ið harðnandi. — Kínverjai' telji sig hni’a unnið stói'sigur á Japönum í Mið-Kína. * 3/12. Þjóðvei'jar tilkynna að þeir hafi sökkt á einum degi fyrir Bret- um skipum, sem voru samtals 160 þúsund smálestir. — Bretar hafa pantaðOO ný flutningaskip í Banda- ríkjunum. — Síðustu viku segjast Bretar hafa siikkt með flugvélum 7 Jiýzkum skipum. * 4/12. ítalir sagðir vera að flytja burt úr tveim boi'gum í Albaníu, Santa Quai'anto og Argyro Castro og útlit fyrir að Grikkir ta.ki boi'g- irnar þá og þegár. * 5/12. Brezká þingið felldi með 341 atkv. gegii 4, tillögu um að kalla saman x'áðstefnu til að binda enda á styrjöldina. — Miklar loftárásir beggja megin Ei'marsunds. * 6/12'. Gi'ikkir hafa tekið borgina Santa Quaranto. * 10/12. Hei'naðai'útgjöld Bi'eta tal- in 400 milljón krónur á dag. ■— Grikkir sækja franí á öllum víg- stöðvum. — Bretar liafa krðáð inni 2 ítalskar hersveitir í Sidi Barani. * 11/12. Sidi Barani fallin í hendur Breta. — Italir lierða viðnámið á vígstöðvunum í Albaníu. * 12/12. Lothian lávarður, sendi- herra Breta í Bandaríkjunum, and- aðist í dag. * 13/12 ítalir taldir óttast innrás 16/12. Bretar hafa tekið af ítölum Sollum og Cappuzz-vígin í Egyptalandi. * 17/12. Roosevelt leggur til að Bandaríkin láni Bretum liergögn „gegn afnotagjaldi". 18/12. Bretar tilkynna að hafin sé framleiðsla á nýrri tegund or- ustuflugvéla, er nefnist Whirl wind. Stórorustur geysa við Bardia. * 19/12. Bretar sagðir hafa kró- að inni 2 herfylki Itala í Bardía. — — Kallio, forseti Finnlands, varð bráðkvaddur við hersýningu; eftir- maður hans hefir verið kjörinn Risto Ryti. 'I' 21/12. Löng og hörð loftárás á Berlín,, og' urðu þjóðminjasafn- ið og' hin fagra kirkja við Lust- garden fyrir skemdum. * 23/12. Halifax lávarður hefir verið útnefndui' séndiherra Breta í Bandaríkjunum. Andhony Eden tekur við embætti hans sem utan- ríkismálaráðherra. * 27/12. Hléið á loftái'ásunum, sem varað hafði í 3 daga yfir jól- in, var rofið með gagnkvæmum árásum á Bretland og Þýzkaland. — 500 flugvélar eru nú framleidd- ar á dag í Bandaríkjunum. — * 28/12. Grískur kafbátur sökkti 3 ítölskum skipum í Adriahafi. — * 30/12. City of London varð fyr- ir grimmilegri loftárás þjóðverja og löskuðust margar heimsfrægar byggingar, þar á nieðal Guildhall, ráðhús Lundúnaborgar. VÍKINGUR 17

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.