Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1941, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1941, Blaðsíða 31
Rekduflahættan við strendurnar í byrjun yfirstandandi hildarleiks, var deilt um hvaða fjarlægðir skyldu kallast hættu- um hvaða fjarlægðir frá ströndum styrjaldar- aðila skyldu kallast hættusvæði,og hvað ekki. en annað innbyrt, og það er, hvort tundur- duflahættan sé ekki mun meiri hér við land en annars staðar. Þær fréttir, sem berast dag- lega um að tundurdufl sjáist á reki, eða að þau springi í grjótinu hjá bæjardyrunum, er ljós vottur þess, hvaða hætta bíður fiskimanna og farmanna okkar. Einn mætur skipstjóri átti tal um þetta við blaðið og fórust honum svo orð: „Það verður víst ekkert gert í þessu fyr en 2—3 af skipunum okkar eru komin á botn- inn“. — Þessi orð lýsa vel því sinnuleysi er rík- ir um öryggismál sjófarenda, það þarf alltaf að þreifa á áður en framkvæmdir koma. — I þessu tilfelli megum við ekki, eins og svo oft þannig upp, að heimili þeirra hjóna hefir frá öndverðu og fram á þennan dag verið í fremstu röð mestu myndarheimila hér í bæ. Að endingu vil ég óska þess að sú sama hamingjusól sem hingað til hefir lýst upp leiðirnar og haldið hlífiskildi yfir störfum og stjórn Sigurðar Guðbrandssonar, megi enn, og allt til enda vera sú leiðarstjarna sem hon- um nægir. Og þótt margt élið sé dimmt og báran brött, sem hvorttveggja eru tilheyrandi tálmanir á leið þeirra manna sem hafa gert sér sjó- mennsku að lífsstarfi, þá finst mér þegar á allt er litið, að Sigurður Guðbrandsson hafi þrátt fyrir allt verið sólarmegin í lífinu. Jón Sigurðsson. „fljóta sofandi að feigðar-ósi“. Við verðum að taka föstum tökum á þessu máli, og krefj- ast þess: 1. Að eftirlit með rekduflum verði aukið stórlega. 2. Að sjái skip rekdufl við strendur landsins, skuli því skylt að bíða á staðnum, þar til eftirlitsskip kemur á vettvang, ef ferðir þess leyfa það. Annars að láta út flagg- bauju á staðnum. 3. Sjái skip dufl og geti ekki haft auga með því, skal það tilkynna það til næstu loft- skeytastöðvar, og yfirvöld á þeim stað sjá um að skip verði sent á staðinn. Það liggur í hlutarins eðli, að það kemur ekki að fullum notum, þó tilkynnt sé að dufl sjáist hér og þar, og láta svo allt vera í óvissu um það, hvort þau verða gerð óskaðleg eða ekki. Hér má ekkert hálfkák eiga sér stað. Það verður ekki liðið. Og hætturnar sem sjó- mennirnir íslenzku þurfa við að etja nú á tím- um, virðast vera nægilega miklar fyrir, þó ekki verði beinlínis gerður leikur að því, að auka á þær með ófyrirgefanlega slælegu eftir- liti með tundurduflareki við strendur landsins. Trúlofunarhríngar, Boröbúnaður, Tækifærisgjafir i góðu úrvali. Guðm. Andrésson, gullsmiður Laugaveg 50 . Sími 3769 31 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.