Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Qupperneq 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Qupperneq 11
25. mynd. p • v = stöðugt eða óbreytt (Konstant), n hefur fjögur mismunandi gildi. 1. lína, n = oo, er lóðrétt lína (v = konstant) 2. lína, n = k, er adiabat (k = l,4) 3. lína, n = 1, hiti er konstant 4. lína, n = 0, er tárilllína (p = konstant) Þjöppunai-þrýstingurinn P2 er: p2 = 0,95 • 141.34 = 32,62 ato Falli loftvogin til' 740 mm, en allt annað er óbreytt, er þrýstingurinn þá við byrjun þjappslagsins: Pi = ?35 -tr 0,08 = 0,93 ato og þjöppunarþrýstingurinn: p2 = 0,93 • 141.34 = 31,94 ato Það er því augljóst að smábreyting á loftvoginni orsakar allverulega breytingu á þjöppunarþrýstingnum. Eins og kunnugt er, spýtist eldsneytið inn í strokkinn dálítið fyrr en bullan nær hámarki, er það gert til þess, að þrýstingurinn hafi náð hámarki um leið og bullan byrjar að fara niður. Það hefur komið í ljós, að það kviknar ekki strax í eldsneytisolíunni um leið og henni er spýtt inn í strokkinn, heldur eftir mjög stuttan tíma, „kveikjuseinkun", en hún er venjulega um 0,005 sek. og fer eftir eiginleikum eldsneytisolíunnar, hita, ýrun og þrýstingnum í strokknum. Mótor sem snýst 130 snúninga á mín. snýr sveifarásnum í 0,005 sek. 130 ■ 360 60 X 0,005 = 4° Það er augljóst, að því stærri sem n er því brattari verður línan. Þjöppunar og útþenslulínur mótora liggja oftast á milli línu 2 og 3. í byrjun þjappslagsins, er hitinn 80-100° og það má gera ráð fyrir að loftið í strokknum sé nokkurnveginn hreint, þá er hægt að fi'nna k af 24. mynd, nota efstu línuna k = l,4. í lok þjappslagsins er hitinn 5-600° og k = 1,35. Meðaltalið af k fyrir þjappslagið er því: k = 1,4 ^’35- = 1,375 í byrjun þjappslagsins er bullan og strokkurinn heit- ari en loftið, svo það hitnar þ. e. n verður stærri en k. Við síðari hluta slagsins, er það mótsett, loftið gefur hita frá sér, n verður minni en k, meðaltalið fyrir n er því valið til 1,335. Við tvígengis mótora mátti vænta hærra gildi á n, vegna hins háa strokkshita, en hér byrjar þjöppunin fyrst fyrir alvöru, þegar efstu bullu- hringirnir eru komnir upp fyrir skolloftsopið á strokkn- um, og dálítið af-hinu innsogaða lofti fer út aftur í byrjun þjappsslagsins, reynslan er sú, að það má reikna með sama gildi á n eins og um fjórgengis mótor væri að ræða. A línuriti er hægt að finna n bæði með reikningi og teikningu. Loka þrýstingurinn er mældur, og hér verður eins og áður er nefnt, að taka tillit til andrúms- loftsþrýstings. Dæmi mun bezt skýra þetta. I fjórgengismótor er þjöppunarhlutfallið 14 og gert er ráð fyrir að þrýstingsfall við innsogið némi 0,08 ato. Loftvogin er 760 mm, n = l,34. Þrýstingurinn p, í strokknum við byrjun þjappsags er: Pi = = 0,08 = 0,95 ato Kveikju augnablikið sést bezt á „færðu til“ línuriti. Margar mótorverksmiðjur láta hið svo kallaða „tíming“ línurit fylgja mótorum sínum, en það er hægt að leggja ofan á línuritin sem tekin eru, og finna í hvaða stöðu sveifluásinn er þegar kveikjan skeður. „Tíming“ línurit er hægt að búa til, og er það gert á þann hátt, að línuritarinn er settur á strokkinn, mótornum snúið hægt og merki sett á pappírinn við hinar ýmsu stöður sveifarássins. Einnig er hægt að teikna „tíming" línurit, en það krefst mikillar nákvæmni. V I K I N G U R 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.