Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Page 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Page 11
25. mynd. p • v = stöðugt eða óbreytt (Konstant), n hefur fjögur mismunandi gildi. 1. lína, n = oo, er lóðrétt lína (v = konstant) 2. lína, n = k, er adiabat (k = l,4) 3. lína, n = 1, hiti er konstant 4. lína, n = 0, er tárilllína (p = konstant) Þjöppunai-þrýstingurinn P2 er: p2 = 0,95 • 141.34 = 32,62 ato Falli loftvogin til' 740 mm, en allt annað er óbreytt, er þrýstingurinn þá við byrjun þjappslagsins: Pi = ?35 -tr 0,08 = 0,93 ato og þjöppunarþrýstingurinn: p2 = 0,93 • 141.34 = 31,94 ato Það er því augljóst að smábreyting á loftvoginni orsakar allverulega breytingu á þjöppunarþrýstingnum. Eins og kunnugt er, spýtist eldsneytið inn í strokkinn dálítið fyrr en bullan nær hámarki, er það gert til þess, að þrýstingurinn hafi náð hámarki um leið og bullan byrjar að fara niður. Það hefur komið í ljós, að það kviknar ekki strax í eldsneytisolíunni um leið og henni er spýtt inn í strokkinn, heldur eftir mjög stuttan tíma, „kveikjuseinkun", en hún er venjulega um 0,005 sek. og fer eftir eiginleikum eldsneytisolíunnar, hita, ýrun og þrýstingnum í strokknum. Mótor sem snýst 130 snúninga á mín. snýr sveifarásnum í 0,005 sek. 130 ■ 360 60 X 0,005 = 4° Það er augljóst, að því stærri sem n er því brattari verður línan. Þjöppunar og útþenslulínur mótora liggja oftast á milli línu 2 og 3. í byrjun þjappslagsins, er hitinn 80-100° og það má gera ráð fyrir að loftið í strokknum sé nokkurnveginn hreint, þá er hægt að fi'nna k af 24. mynd, nota efstu línuna k = l,4. í lok þjappslagsins er hitinn 5-600° og k = 1,35. Meðaltalið af k fyrir þjappslagið er því: k = 1,4 ^’35- = 1,375 í byrjun þjappslagsins er bullan og strokkurinn heit- ari en loftið, svo það hitnar þ. e. n verður stærri en k. Við síðari hluta slagsins, er það mótsett, loftið gefur hita frá sér, n verður minni en k, meðaltalið fyrir n er því valið til 1,335. Við tvígengis mótora mátti vænta hærra gildi á n, vegna hins háa strokkshita, en hér byrjar þjöppunin fyrst fyrir alvöru, þegar efstu bullu- hringirnir eru komnir upp fyrir skolloftsopið á strokkn- um, og dálítið af-hinu innsogaða lofti fer út aftur í byrjun þjappsslagsins, reynslan er sú, að það má reikna með sama gildi á n eins og um fjórgengis mótor væri að ræða. A línuriti er hægt að finna n bæði með reikningi og teikningu. Loka þrýstingurinn er mældur, og hér verður eins og áður er nefnt, að taka tillit til andrúms- loftsþrýstings. Dæmi mun bezt skýra þetta. I fjórgengismótor er þjöppunarhlutfallið 14 og gert er ráð fyrir að þrýstingsfall við innsogið némi 0,08 ato. Loftvogin er 760 mm, n = l,34. Þrýstingurinn p, í strokknum við byrjun þjappsags er: Pi = = 0,08 = 0,95 ato Kveikju augnablikið sést bezt á „færðu til“ línuriti. Margar mótorverksmiðjur láta hið svo kallaða „tíming“ línurit fylgja mótorum sínum, en það er hægt að leggja ofan á línuritin sem tekin eru, og finna í hvaða stöðu sveifluásinn er þegar kveikjan skeður. „Tíming“ línurit er hægt að búa til, og er það gert á þann hátt, að línuritarinn er settur á strokkinn, mótornum snúið hægt og merki sett á pappírinn við hinar ýmsu stöður sveifarássins. Einnig er hægt að teikna „tíming" línurit, en það krefst mikillar nákvæmni. V I K I N G U R 147

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.