Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1957, Page 20
Uppsögn Sjómannaskólans 1957
Viðstaddir voru tveir ráðherrar: Eysteinn
Jónsson fjármálaráðherra og Hannibal Valdi-
marsson félagsmálaráðherra, allmargir eldri nem-
endur auk fleiri gesta.
Skólastjóri gat í upp-
hafi ræðu sinnar helztu
viðburða á þessu skóla-
ári, skýrði frá slysför-
um á sjó hér við land
og minntist þess, að 11
sjómenn hefðu drukkn-
að á þessu skólaári, þar
af einn nýlega braut-
skráður frá skólanum,
Pétur Hafsteinn Sig-
urðsson, Neskaupstað.
Einnig minntist skóla-
stjóri tveggja nýlát-
inna skipstjóra, Péturs
Ingjaldssonar og Bjarna Pálmasonar, Reykjavík.
Viðstaddir minntust hinna látnu félaga með því
að rísa úr sætum.
Að þessu sinni luku 58 nemendur brottfarar-
prófi, 23 úr farmannadeild og 35 úr fiskimanna-
deild. Hæstu einkunnir við farmannaprófið hlutu:
Þorvaldur Ingibergsson, Reykjavík, 7,35, Friðrik
Ásmundsson, Vestmannaeyjum, 7,22 og Víðir
Finnbogason, Reykjavík, 7,16. Hæstu einkunnir
við fiskimannapróf: Jóhann Sveinn Hauksson,
FARMENN
ASalsteinn G. Affalsteinsson, Reykjavík
Einar Ingi Guðjónsson, Reykjavík
Eyjólfur Eysteinsson, Reykjavík
Eyjólfur Jónsson, Reykjavík
Eyjólfur Þorsteinsson, Hafnarfirði
Filip Þór Höskuldsson, fsafirði
Friðrik Ásmundsson, Vestmannaeyjum
Garðar Þorsteinsson, Reykjavík
Guðmundur Þór Halldórsson, Vopnafirði
Gunnar Bjarni Bjarnason, Reykjavík
Halldór Gísli Oddsson, Reykjavík
Harrý Steinsson, Reykjavík
Hrafn Pálsson, Vestmannaeyjum
ísleifur Bergsteinsson, Reykjavik
Jón Guðmundur Axelsson, Reykjavík
Jón Ellert Guðjónsson, Reykjavík
Ólafur Magnús Bertelsson, Reykjavík
Róbert Dan Jensson, Fáskrúðsfirði
Roy Ólafsson, Reykjavík
Sigdór Sigurffsson, Þorlákshöfn
Akureyri, 7,53, Jóhann R. Símonarson, Isafirði,
7,32 og Hjörtur Bjarnason, Reykjavík, 7,12.
Að skýrslu sinni lokinni ávarpaði skólastjóri nem-
endur og afhenti þeim
prófskírteini. Einnig
afhenti hann Þorvaldi
Ingibergssyni, Jóhanni
Haukssyni og Jóhanni
R. Símonarsyni verð-
laun úr Verðlauna og
styrktarsjóði Páls Hall-
dórssonar fyrrverandi
skólastjóra. Þá þakkaði
hann Þorsteini Lofts-
syni vélfræðiráðunaut
25 ára kennslustörf við
skólann og afhenti hon-
um bók að gjöf frá
skólanum.
Kristján Aðalsteinsson skipstjóri hafði orð
fyrir 25 ára nemendum, árnaði nýsveinum
og skólanum allra heilla og færði skólanum tvo
verðmæta sextanta að gjöf.
Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra
mælti nokkur hvatningarorð til prófsveina og
einnig þakkaði hann Friðrik V. Ólafssyni skóla-
stjóra 20 ára skólastjórastörf í þágu skólans.
Hér fara á eftir nöfn þeirra, er luku brottfar-
arprófi:
Sigurður Amgrímsson, ísafirði
K. Víðir Finnbogason, Reykjavík
Þorvaldur Ingibergsson, Reykjavík.
FISKIMENN
Birgir Breiðfjörð Pétursson, Patreksfirði
Björgvin Ólafur Gunnarsson, Grindavík
Brynjólfur Gunnar Halldórsson, Reykjavík
Einar Jónsson, Reykjavík
Einar Þórarinsson, Reykjavík
Garffar Jónsson, ísafirði
Gísli Jón Hermannsson, Reykjavík
Gísli Jónsson, Reyffarfirði
Grímur Óskar Karlsson, Ytri-Njarðvik
Guffjón Pálsson, Reykjavík
Guðmundur Jóhannes Guðmundsson,
Tálknafirði.
Gúðmundur Halldórsson, ísafirði
Gunnar Jón Jónsson, Reykjavík
Hallgrímur Matthíasson, Patreksfirði
Hallgrimur Ottósson, Ólafsvík
Helgi Eggertsson; Reykjavik
Hjörtur Bjamasón, Reykjavík
Hörður Jónsson, Reykjavík
S. Ingvar Hólmgeirsson, Flatey
Jóhann Sveinn Hauksson; Akureyri
Jóhann R. Símonarson, Isafirði
Jón Óli Gíslason, Patreksfirði
Kjartan Thoroddsen Ingimundarson,
Vatneyri
Kristján Ragnarsson, Hafnarfirði
Ólafur Runólfsson, Homafirffi
Pálmar Þorsteinsson, Hafnarfirffi
Rágnar Eyjólfsson, Vestmannaeyjum
Sigurður Sveinn Elíasson, Vestmannaeyjum
Sigurgeir Kristjánsson, Reykjavík
Steingrímur Hreinn Affalsteinsson, Akureyri
Svanur Arnar Jóhannsson, Flateyri
Tómás Sæmundsson, Eyrarbakka
Trausti Gestsson, Ólafsfirði
Viðar Þórðarson, Hafnarfirffi
Þorsteinn Sigurberg Sigvaldason, Hafnarf
manna á meðal. Það er mörgum vel ljóst hve al-
varlegt ástandið er hvað afkomu og starfsskil-
yrði aðalatvinnuvegarins er háttað. Sönn svör
ættu e. t. v. að vekja ýmsa til frekari umhugs-
unar um þessi mál, því segja má. að útflutnings-
verðmætin séu nokkurskonar mánaðarlaun þjóð-
arheilmilisins. Það er útilokað, að við getum lifað
á verzlun og innlendum iðnaði, sem notar að
mestu erlend hráefni, ef ekki fást innlendir menn
til að afla „mánaðarlauna“ þjóðarinnar, en á
meðan landvinnan býður eftirsóttari kjör og að-
stæður, þá er ekki við breytingu að búasfc^ —
jafnvel þótt Keflavíkurvelli væri lokað. Og að
lokum: Ríkir menn lleggja ekki peninga sína í
útgerð, þeir vita um svo marga, sem á henni
hafa tapað. Gamall togaramaður.
132