Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1957, Side 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1957, Side 31
ITINNI Jón bóndi kom á nágrannabœinn og hitti húsmó'Surina bálreiða. — Geturðu hugsað þér, bvað hann Górus minn hefur gert í morgun? Hann fór á fætur á venjulegum tíma og út í fjós. Þegar hann kom ekki hoim til morgunverðar fór ég að svipast um eftir honum, og hvað sá ég. Hann Lárus hékk í krók uppi undir þaki og liaf'Si ekki unnið hand- tak- * Hlerað á veitingahúsi: — Fyrsti eiginmaður minn vill gjarnan ná í mig aftur, — en ég gruna hann um að vilja ná í peningana, sem var ástæðan til að ég giftist honum forðum. * — Svo ætla ég að fá stcik handa hundinum. — Kemur ekki til mála, hér fá engir hundamat, noma fastir gestir. * Salómonsdómur. I smábæ í Litháen bjó slátrari nokkur saklaus og ein- faldur. A kvöldin var hann vanur að telja peningana og leggja þá til hlið- ar í skrín nokkurt. Hann hafði þann ósið að telja peningana í háum hljóð- um, svo að nágranni hans fylgdist mikvæinlega með talningunm. Ná- grannanum datt þá gott ráð í hug. Hann kærði slátraran fyrir þjófnað, °g þegar lögreglan kom, gat hann sagt nákvæmlega hve mikil upphæð var í skríninu, og var lögreglan ekki 1 efa um sekt slátrarans. Aumingja slátrarinn fór nú til rabbínans og tjáði honum vandræði sín. Rabbíninn lét kalla fyrir sig lögreglumann og ákæranda og bað um að sér yrði færð fata með vatni í. Síðan lét hann hella öllum pening- unum í vatnið. eftir nokkra stund var yfirborð vatnsins þakið fitu. Sáu þá allir, að slátrarinn var saklaus. * Við jarðarför konu einnar voru viðstaddir aðeins eiginmaðurinn og friðill hennar. Eiginmaðurinn var hinn rólegasti en friðillinn mjög óró- legur. Að jarðarförinni lokinni gekk eiginmaðurinn til lians, lagði liönd á öxl lionum og sagði: „Örvæntu ekki vinur minn, hver veit nema að ég gifti mig aftur“! * Móðirin í símanum: „Heyrðu, Sigga mín, er þér ekki sama, þó að börnin þín verði heima hjá þév og Lárusi í kvöld. Pabbi þinn og ég erum nefnilega boðin út. * — Hvað gengur að þér, kunningi1? — Konan mín fyær mig, hún heimtar pels úr apaskinni. * Jón bóndi situr og syrgir konuna sína. -— Það er aðeins vonin um end- urfundi, sem heldur lífinu í mér. * Læknirinn: og skyldi maðurinn yðar falla í öngvit aftur, skuluð þér gefa honum góðan köníaksnaps. — Það myndi hann aldrei fyrir- gofa mér. * Veðurfræðingurinn: Það er annars mjög þægileg tilfinning að ganga úti í rigningu, sem maður hefur sjálfur spáð fyrir. ALMENNINGUR TRYGGIR HJA ,,ALMENNUM“ » TRYGGING ER NAUÐSYN! ALMENNAR TRxGGINGAR H.F. Austurstræti 10 — Reykjavík Útvegsbanki íslands h.f. REYKJAVÍK Ásamt útibúum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum. * Annast öll venjuleg banka- viðskipti innanlands og utan. Vextir lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. * Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé bankans og úti- búum hans. ÍSLENDINGAR! Fyrir stríðið fluttum vér út að meðaltali árlega 250—300 þús. tunnur síldar til Norðurlanda. Auk þess framleiddu þessar þjóðir annað eins til neyzlu af íslenzkri sild. Lærlð af reynslu þcssara þjóða og borðið meiri síld. + íslenzk síld inn á hvert heimili. SÍLDARÚTVEGSNEFND SJOSTIGyEL HH m tUUHi OtiHilÍMO HÍUOSM* SHÍÍ.4U lariis c mmm 143

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.