Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Page 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Page 3
stofnun þessa „sjómannablaðs“. Fleiri kvöddu sér einnig hljóðs í líkum dúr. Og ekki all fáir hafa haldið tryggð við blaðið og skrif- að í það um málefni sjómanna allt til þessa dags. Árangu’r hef- ur orðið nokkur, en naumast eins mikill og vonir stóðu -til. Um það skal þó ekki sakast. Sjómennirn- ir hafa tímann með sér. Skiln- ingur á mikilvægi starfs þeirra fyri’r þjóðfélagið allt er að vaxa, og á Víkingur án efa nokkurn þátt í því. En sjómennirnir mega ekki vera svona óframfærnir eins og þeir eru, þeir geta betur. Þei'r þurfa að leggja blaðinu til meira og nýtízkulegra efni. Þetta hef- ur verið mesti reitingur, sem hann fékk í uppvextinum. Sjómenn góðir — hva'r í skip- rúmi sem þið eruð — þið eigið að horfa fram en ekki aftur. Það kemst enginn áfram, sízt tor- færa leið yfir hraun og hálsa misskilnings og úreltra siðvenja, með því að lifa að mestu í liðn- um tíma. Gamla'r „skipparasög- ur“ og annað léttmeti, sem svo mikið hefur verið af í blaðinu að undanförnu, er ekki hið rétta andlega fóður fyrir ungu sjó- mennina okkar. Framtíð hins unga fólks ve'rður að byggjast á aukinni verkmenn- ingu og bættri samvinnu. Mál- flutningur um það efni þarf að vera efst á baugi. Nýtt viðhorf er nú komið til sögunnar, til — „fólksins fyrir framan mastr- ið“, og það á að ve'ra skylda hinna ,,lærðu“ á skipi hverju að leiða það fólk, ekki til útsláttarsemi og ónytjungsháttar, heldur til meiri menningar og betri afkasta. Það sem nú skiptir mestu máli er það, að umskiptin, hin mikla „bylting“, verði á engan hátt til ófarnaða'r. Að undirstaða hins nýja lífs, hinna nýju sambúðar- hátta, verði traust. Til þess þarf fyrst og fremst góðan skilning á viðhorfinu sem nú er, háttvísi og nokkra fórnfýsi til samkomu- lags, því oftast sýnist sitt hverj- um um það sem koma skal. Um þetta þurfa sjómenni'rnir að skrifa í Víking. Það er sama VÍKINGUR Tuttugu ár í útkomu mánað- arrits er að vísu ekki langur tími, en þó virðulegur árangur í öllu því prentmáli, e’r íslendingar komast yfir að lesa. Víkingur hefur átt því láni að fagna frá byrjun að eiga stóran hóp les- enda úr öllum starfsgreinum þjóðfélagsins, þó að eðlilega beri þar mest á sjómannastéttinni og þeim sem á beinan hátt eru tengdi'r sjávarútveg og sigling- um. En þegar lesin er yfir spjald- skráin yfir áskrifendur blaðsins kemur í ljós, að þar er að finna húsmæður, sveitabændur, iðnað- armenn, verzlunarmenn, lög- fræðinga og lækna, svo nokkuð sé nefnt. Það er að sjálfsögðu erfitt að finna ávallt í hverju blaði efnis- val er geti fullnægt þeim skil- yrðum, að grípa til huga svo fja'r- i-------------------------:-------- í hvaða starfsflokki þeir eru, þeir eru allir í sama bátnum og eiga að vera sama sinnis um það, að hver róður gangi giftusamlega og be'ri góðan árangur. Það er viðeigandi nú að óska Víkingi til hamingju með liðin æskuár, og fararheilla á leiðinni sem framundan er. Ég er það stórhuga fyrir hönd sjómanna- samtaka þeirra sem að honum standa, að ég tel þeim vorkunn- a’rlaust að hlúa svo að honum, að blaðið geti í allsnægtum lifað bæði um efni og búnað, og mun hann þá skila góðum arði fyrir þá umhyggju. Út á þriðja áratuginn getum við svo fylgt Víkingi með hvatn- ingu Friðriks Halldórssonar er hann segir í framhaldi kvæðis- ins: Vertu hrópandans rödd, tar sem hálfvelgjan býr, þar sem hikandi stefnan er sett. — Vertu í örðugri baráttu aflgjafi nýr hinni íslenzku sjómannastétt. skyldra starfsgreina og með breyttum viðhorfum frá ári til árs í þróun mála, en þó hefur frá því fyrsta verið reynt að haga efnistilhögun í blaðinu þannig, að eitthvað væri öðru hverju og helzt sem oftast af efni, er fólk í öllum starfsgrein- um gæti haft gagn af að kynnast. Þetta hefur svo tekizt mis- jafnlega, stundum erum við átaldir fyrir að verða of ein- strengingslegir með þennan eða hinn þáttinn af efni, og stund- um hrósað þegar vel heppnast, en heildarútkoman hefur orðið sú að þúsundir áskrifenda allt frá innstu dölum út til yztu nesja hafa haldið tryggð sinni við blaðið allt frá fyrsta árgangi þess. Útsölumenn trausta og góða hefu’r blaðið átt umhverfis allt land, nokkrir þeirra, er fyrst hófu starf fyrir blaðið eru látn- ir, einstaka hætt starfi og aðri'r komið í staðinn, allmargir starf- að 10—15 ár, en stórhópur slit- laust þessi tuttugu ár, en meðal þeirra eru: Sigu’rður Jónasson, Stykkishólmi, Guðm. Sveinsson, Tálknafirði, Þorkell Guðmunds- son, Bitrufirði, Bernódus Hall- dórsson, Bolungarvík, Ingimar Finnbjörnsson, Hnífsdal, Sig- u'rður Sölvason, Skagaströnd, Magnús Símonarson hreppstjóri, Grímsey, Sigurjón Jónasson, Flatey, Skjálfanda, Ágúst Magn- ússon, Raufarhöfn, Björn Ólafs- son, Borgarfirði eystra, Thulin Johansen, Reyðarfi’rði, Stefán Karlsson, Stöðvarfirði, Óskar Jónsson alþm., Vík í Mýrdal, Sig- urður Ó. Ólafsson alþm., Selfossi, og Björn Guðmundsson verzl., Vestmannaeyj um. Fjöldi manna hefur sent blað- inu efni, frumsamið og þýtt, sjó- mennirnir á strandferðaskipun- um hafa unnið að útbreiðslu þess, og þessi tuttugu ár hefur það verið sett og prentað af mörgum góðum mönnum í ísafoldarprent- smiðju. Öllum þessum aðilum ber að þakka við þessi tímamót góðan vilja og ötulan stuðning við starfsemi blaðsins frá fyrstu tíð. 123

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.