Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Qupperneq 5
mynnið opið fyrir þeim áttum, er
mestan sjó leggrir frá, og e'ru því
hafnargarðar þeir, er 'hafnar-
mynnið mynda, oft ’hafðir nokkuð
á snið þannig, að sá sem utar
liggur, skýlir höfninni fy'rir sjó-
gangi. Einnig verður að varast,
að hafa hafnarmynni mjög
þröng, þar sem munur flóðs og
fjöru er mikill, því að það veld-
ur straumi og sogi í mynninu.
Þegar hafnargarðar ganga mikið
á víxl, getur það gert skipum erf-
itt fyrir að ná réttri stefnu inn
í höfnina, og e’r því mikils vert,
að haga legu garðanna þannig,
að tekið sé tillit til beggja þeirra
sjónarmiða, að verja höfnina
fyrir sjógangi og að skip hafi
þó greiða siglingu inn í hana.
Þá er ekki minna vert að vita,
hvernig strauma'r liggja, og
hvernig þeir muni breytast við
tiikomu garðanna, og hvort þeir
muni bera sand og möl að görð-
unum, og hvort sá frambu’rður
muni berast inn í hafnarmynnið
og höfnina. Sé kunnugt um aðal-
stefnu og styrkleika straumsins
og um það, hvort hann flytur með
sér framburð, má gera sé'r nokk-
urn veginn ljóst, hvaða áhrif
garðurinn muni hafa á straum-
inn, og hvar og hvernig fram-
bu'rðurinn muni hlaðast upp.
Þessa vitneskju er aðeins hægt
að fá með athugunum í lengri
tíma. f þessum efnum hefur
stefna garðanna og lega mikið
að segja. Þessu mikilvæga atriði
virðist lítill gaumur hafa verið
gefinn við hafna- og bryggju-
gerðir hér, en af þeim mistökum,
sem o'rðið hafa, má efalaust nokk-
uð læra.
Styrkleika hafnargarða verður
að miða við það álag, er vindar,
straumar og sjóar leggja á þá.
Þar hefu’r stefna garðanna einn-
ig mikið að segja. Komi sjórinn
fallbeint á garð, þolir 'hann minna
en ef sjórinn kemur sniðhallt á
hann. Hæð og breidd garða verð-
ur að ráðast af því, hvort þeir
e'ru eingöngu brimbrjótar, eða
'hvort skipum sé ætlað að liggja
við þá.
Bryggjur verður að gera með
hliðsjón af þeim skipum, sem við
VÍKINGUE
þær eiga að liggja og þeim vör-
um er þau flytja. T. d. þarf
bryggja fyrir olíuskip ekki að
ve'ra breiðari en nauðsynlegur
styrkleiki hennar krefur, ef hún
á ekki að notast til neins annars.
Bezt er, að skip geti legið upp
með bryggjum, en síður við enda
þeirra, og eiga þá bryggjurnar
að snúa þannig, þa’r sem hægt er
að koma því við, að sá sjór, sem
að þeim getur lagt, komi á enda
þeirra. Uppfyllingar með langri
viðlegubrún eru ekki heppilegar,
nema þar sem mjög lítinn ávað-
anda leggur beint upp á þær, eins
og á mjóum fljótum og fjörðum.
Bryggjur þurfa að vera vel varð-
ar með trjám og púðum, og horn
þeirra eiga að vera ávöl, og einn-
ig klædd með trjám og púðum.
Þetta á jafnt við járnbryggjur
og steinbryggjur, og sérstaklega
e’r það nauðsynlegt þar, sem sjó-
gangur er.
Vörulhús eiga helzt að vera það
nærri bryggjubrúninni, að unnt
sé að flytja vöruna beint milli
skips og húss með krönum eða
færi'böndum. Þetta gildir jafnt
fyri'r almenn vöruhús og fisk-
iðjuver. Það er óþarfa aukakostn-
aður að flytja vörurnar eða fisk-
inn langar leiðir á bílum, enda
hefur hvorugt gott af löngum
flutningi.
En höfnin er ekki öll, þótt
ge’rðir 'hafi verið garðar og
bryggjur. Á landsvæði hafnar-
innar, eða á bryggjunum, þarf
að reisa vörugeymslur og aðrar
byggingar, það þarf að ge'ra opin
vörugeymslusvæði, leggja vegi,
vatns- og rafleiðslur, reisa krana
og ótal margt fleira.
Með átta tíma vinnudegi og
stórlega minnkaðra vinnuafkasta
verkamanna frá því e'r áður var,
verður auðvitað að nota vélaaflið
til hins ýtrasta, til að flýta af-
greiðslu skipa í höfnum. Ég hef
einhvers staðar lesið, að viðdvöl
skipa í Evrópuhöfnum, hafi ver-
ið 215 dagar að meðaltali árið
1953, en ekki nema 165 dagar
árið 1937. Engar skýrslur munu
vera til um það, hvernig þessu
er varið hér á landi, en vafalaust
er það eittJhvað í sömu átt. Það
er því ekki að nauðsynjalausu,
að skipuleggja afgreiðslu skipa
á sem hagkvæmastan hátt, og er
fyrirkomulag hafnarmannvirkja
þar veigamikið atriði.
Hafnir eru nauðsynlegar og
mikilvægar fyrir allar siglingar,
og á það ekki sízt við fyrir ey-
land eins og ísland er, þar sem
allir flutningar til og frá útlönd-
um, og að miklu leyti samgöng-
ur við útlönd og einnig innan-
lands, er háð sjóleiðinni. Hafnir
eru miðpunktur samgangna á
sjó og tengiliður milli flutninga
á sjó og landi. Þá eru hafnir ekki
síður nauðsynlegar og mikilvæg-
ar fyri'r þjóð, sem hefur fisk-
veiðar að aðal atvinnuvegi. Það
er því ekki úr vegi að hugleiða
hvernig að þessum málum er bú-
ið hér.
Hvernig uppfylla íslenzkar
hafnir það frumskilyrði, a8 veita
skipum skjól? Á flestum Vest-
fjö’rðunum, nokkrum stöðum á
Húnaflóa og Breiðafirði, Siglu-
firði, Eyjafirði, Austfjörðunum,
Vestmannaeyjum og í Reykjavík
geta skip legið fyrir akkerum í
flestum veðrum. Á sumum þess-
ara staða eru þó nokkrir van-
kanta’r. Austfirðirnir eru flestir
það djúpir, að erfitt er að finna
gott legupláss fyrir stór skip svo
tryggt sé í öllum áttum. í Vest-
mannaeyjum verða skip að flytja
sig til eftir áttum, og skipalega
er lítil og fremur léleg undir
Eiðinu. Á Siglufi'rði eru kast-
vindar svo miklir, að mörg dæmi
eru til þess, að skip hafi slitið
akkeriskeðjur og í norðaustanátt
getur lagt svo mikinn sjó inn á
fjörðinn, að það sé óliggjandi.
Hafnir, þar sem skip geta legið
við bryggju í hvaða veðri sem
e'r, eru ekki margar. Flestir rnunu
þó álíta, að í Reykjavík, ísafirði,
Akureyri og á Seyðisfirði sé skip-
um óhætt að liggja við bryggjur
í öllum veðrum af öllum áttum.
Þó geta skip slegið óþyrmilega í
bryggjurnar á ísafirði og Akur-
eyri, þegar hann er á suðaustan.
Á flestum Vestfjörðunum eru
bryggurnar innantil á eyrum, og
stendur þá vindur og sjór beint
upp á þær, þegar hann stendur
125