Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Side 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Side 10
argiftum brezkra útgerðarmanna og fylgifiska þeirra. Við stöndum einhuga að því að reyna að koma í veg fyrir að meiru verði rænt af lífsbjörg vorri af miðunum hér við land. Málstaðurinn er góður og nýt- ur fylgis allra réttsýnna manna, sem fá aðstöðu til að kynnast málinu í sinni réttu mynd. 1960 verður væntanlega úr landhelg- ismálinu skorið. Að sjálfsögðu treystum við þá á réttsýni ann- arra þjóða freniur en Breta, en þó er ekki að vita nema að þegar að þar að kemur verði þeir laus- um sé í stuttu máli, á stuttum ráðstefnum, sem um margt eiga að fjalla samhliða, sé gerð grein fyrir aðalkjarna málsins, því að þessir menn sem aðrir þurfa að hafa góðan tíma og nógan undir- búning til að fella dóm í jafn af- drifaríku og viðkvæmu máli. Lát- um svo Breta halda áfram að safna glóðum elds að höfði sér. Síðasta afrek Breta hér við land er ásigling HMS Chaplet á varðbátinn Óðinn, 30 sinnum minna skip, sannkallaða smáskel í samanburði við herskipið. Kom þá í ljós það, sem áður var vitað, þetta eða hirða um að fylgja þeim reglum. Það er svo vitað mál, að stríðs- óðir, harðbrjósta og ósvífnir her- menn, geta fundið upp á öllum fjandanum. Níðinga köllum við þá menn, sem láta kné fylgja kviði við lítilmagnann. Hernaðar sagan er full af níðingsverkum. Bretar hafa talið sig öðrum skárri í þeim efnum fram að þessu, en vilja nú kannske jafna metin í ósómanum svo að frami þeirra verði óumdeilanlegur á því sviði. Þeir hafa í okkur fund- ið sér veikasta andstæðinginn til Það er of niðrandi fyrir mann i virðingarstöðu brezka flotans að skjóta sér undir vankunnáttu eða klaufaskap i þessu máli, þvi að þó að hann kunni að vera allra manna lélegastur i skipsstjórn, þá getur hann ekki vitað rríinna en það, að honum ber að halda sig i hæfilegri fjarlægð frá skipi, sem hann siglir uppi, svo ekki hljótist slys af. ir úr gamla ofbeldishamnum, því við rekum okkur á það daglega að margir eru þeir ,,Gentlemen“ í Bretlandi, sem þykir hin mesta skömm að ofbeldisaðgerðum brezku stjórnarinnar og vilja þvo þann smánarblett af, fyrr en seinna. Tíminn styttist nú óðum fram að ráðstefnu Sameinuðu Þjóð- anna 1960. Þangað til verður rík- isstjórn Islands að sjá svo um að málstaður okkar og átök þau, sem kunna að koma fyrir, verði rækilega skýrð fyrir almenningi í löndum þeim sem fulltrúa senda á þá ráðstefnu, því að fátt ann- að er nauðsynlegra nú sem stendur. Það er alls ekki nóg að nokkrum útvöldum fundarmönn- hvoru megin áhættan er þegar að árekstur á sér stað milli slíkra skipa og það vissi líka skipherr- ann á Chaplet, annars hefði hann ekki hagað siglingu sinni eins og hann gerði. Það er of niðrandi fyrir mann í virðingarstöðu brezka flotans að skjóta sér undir vankunnáttu eða klaufaskap í þessu máli, því að þó að hann kunni að vera allra manna lélegastur í skips- stjórn, þá getur hann ekki vitað minna en það, að honum ber að halda sig í hæfilegri fjarlægð frá skipi, sem hann siglir uppi, svo ekki hljótist slys af. Þetta eru almennar umferðareglur bæði á sjó og landi, og þeim er ekki trú- andi fyrir stjórn, sem ekki vita að níðast á. Lengra verður ekki gengið. Hvergi var lægri garð að finna og hér var engin manns- hætta fyrir þá að leggja að. Engra gagnkvæmra hernaðarað- gerða að vænta. Við höfum áður verið rændir. Þá voru það Tyrkir, illa siðaðir óaldarseggir sem við teljum að nútíðarmaðurinn eigi að standa nokkru framar félagslega séð. Nú hafa Bretar kosið sér það hlutskipti að setjast við sama borð með ránsferðum sínum hingað til lands . Fyrir það hljóta þeir verðuga óvirðing um allan heim. Það á líka svo að vera, því að ræningjar allra alda eru smánarblettur á siðmenning- unni og tilveru vorri hér á jörð. VÍKINGUR 130

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.