Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Page 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Page 17
smál ^Lijtitjóra off itýrimannajélacjiÉ sQícla Fjölmennur fundur var hald- inn í Skipstjóra- og stýrimanna- félaginu Aldan 29. maí s.l. va'rð- andi síldveiðarnar fyrir Norður- landi. Var samíþykkt að fela stjórn félagsins, að vinna að því að tekinn yrði upp sá háttur að Norðurlandssíld yrði g'reidd á sama hátt og gildir um Suður- landssíld, þ. e. að síldin yrði keypt við skipshlið og vegin í stað þess að vera mæld. Skýrt var frá húsakaupum sambandsfélaga F.F.S.I. og lýsti fundurinn ánægju sinni yfir þeim áfanga er með því va'r náð. Rætt var um kjör 2. stýri- manns á togurunum. Var upp- lýst að kjör þeirra væru nú það rýr í hlutfalli við háseta, að margir er kæmu út af skólanum með full réttindi, vildu heldur vera hásetar áfram, heldur en ®------------------------------- urum. Og í flugvélum í 5 til 10 þúsund feta hæð er mun minni loftþrýstingur en nokkru sinni verður á jörðu niðri. Við fjallgöngu lækkar loft- þrýstingur um einn mm við hverja 11 m (1 millibar á hverj- um 8 m). Við að klífa meðalhátt fjall, eins og t. d. Esjuna, komast menn því í loftþrýsting, sem er nokkru lægri en minnsti loft- þrýstingur, sem mælzt hefur við yfirborð sjávar. Reynslan sýnir, að menn þolaloftþynninguna mis- vel, sumir fá höfuðverk og aðra vanlíðan í tiltölulega lítilli hæð. Þetta er skiljanlegt, þegar haft er í huga, með hve miklum þunga lofthjúpurinn hvílir á yfirborði líkamans. Loftþunginn er um eitt kg. á hvern flatar- sentimetra, það eru 10 tonn á hvern flatarmetra, eða um 17 tonn á líkama meðalmanns. En inni í holrúmum og vefjum lík- amans ríkir sami þrýstingur, þannig að fullkomið jafnvægi 2. stýrimenn. Samþykkt var að félagið legði allan þunga á að bæta kjör þeirra við næstu samn- inga. Þá var ’rætt um hafnarmál Reykjavíkur og þó sérstaklega um vestur-höfnina. Miklar um- ræður urðu um málið og var kos- in þriggja manna nefnd, til þess að semja álit fundarins er fylgir hér á eftir. Á fjölmennum fundi í Skip- stjóra- og stýrimannafélaginu Öldunni, höldnum hinn 29. maí 1959, þar sem meðal annars var rætt um það ófremdarástand, sem ríkir við vesturhöfnina (svo- kallaða bátahöfn) vorum við undirritaðir, Andrés Finnboga- son, Þorvaldur Árnason og Krist- ján Gunnarsson, kostnir til að skiia áliti um mest aðkallandi -------------------------— ríkir að jafnaði. Við breytingar á loftþrýstingi raskast þetta jafnvægi um stundarsakir eins og þegar er lýst. Kafaraveiki má skýra með ein- földu dæmi. Tökum gúmmíblöðru og blásum hana upp með léttri lofttegund, vatnsefni eða helíum, og sleppum henni síðan. Hún stækkar og þenst út, eftir því sem hærra kemur, vegna þess að þrýstingurinn á hana að utan minnkar, og hún springur, ef hún kemst nógu hátt. Ef við drögum hana niður, áður en hún spring- ur, og aukum síðan þrýstinginn á henni að utan, dregst hún saman og slaknar. Á svipaðan hátt haga frumur líkamans sér við þrýstingsbreytingar utan frá. Og það er eðlilegt, að gigtveikt fólk sé öðrum viðkvæmara. Aukin gleymni og aðrar geðbi’eytingar eru þá afleiðing af breytingum í frumum heilans. Munnmæla- sögur um veðurnæmi fá þá hér með eðlilega skýringu. lagfæringar vegna umrædds ástands. Teljum við af eigin reynslu og annarra efti’rtaldar lagfæringar ekki þola neina bið: 1. Bryggjuvörður. 2. Lýsing á bryggjurnar. 3. Raftengikassar. 4. Vatn á bryggjurnar. 5. Bættur útbúnaður bryggj- anna. 6. Símaaðgangur. 7. Aukið athafnasvæði. 8. Lokun hafnarinnar. 9. Löndunarkranar. 10. Gatan, að og frákeyrsla. Um 1. Eins og öllum er kunn- ugt, er starfandi bryggjuvö'rður í öllum verstöðvum við Faxaflóa og víðar á vetrarvertíð. En í Reykjavíkurhöfn ríkir slíkt ófremdarástand, að allt f'rá opn- um trillum og upp í 200 ’rúmlesta skip hnoðast skipulagslaust við 3 bryggjustubba, sem verða allt að því ónothæfar um flóð. Vegna skipulagsleysis liggja bátar oft það órúmlega, að skip sem kem- ur að og þarfnast afsetningar tafarlaust, tefst til stó'rtjóns af þeim sökum. Auk þess verða oft tjón á bátum vegna þessarar ringulreiðar. Um 2. Þar sem bryggjurnar fara í kaf á flóðum, er b'rýn nauðsyn að háir stólpar séu á hornum bryggjanna, þar sem jafnframt væri komið fyrir ljós- kerum, sem lýstu upp bryggj- u'rnar. Nauðsyn á þessu virðist augljós, enda munu hafnaryfir- völdin kannast við tjón af þess- um sökum. Ennfremur þarf rautt ljós til að sýna hornið á bryggj- unni. Um 3. Þegar ýmsar viðgerðir fara f'ram í bátunum við bryggju, er nauðsyn á að fá rafmagn úr landi bæði til ljósa og til drift- ar verkfærum, sem í flestum til- fellum eru orðin í’afknúin. Um 4. Nú á sí.ustu vertíð lagði borga'rlæknir svo fyrir, að lest- ar og lestarborg bátanna yrði þvegin úr fersku vatni. Á ver- tíðinni var ekki aðstaða til að framfylgja þessu sökum skorts á vatni. Leggja verður sé'rstaka áherzlu á, að vatnsslöngur séu VÍKINGUR 137

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.