Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Side 19
Júlíus Havsteen, sýslumaður
Verndnn veiðiþjófa
Framhald frá síðasta blaði.
Með þessar sögulegu stað-
reyndi’r að baktjaldi verða okk-
ur aðferðir Breta skiljanlegri,
þótt sízt verði þær þess vegna
fegurri né afsakanlegri. Rétt í
því sem ég er að setja niður þessi
sögulegu 'rök fyrir þrákelkni
Bretans í landhelgismálunum,
berst mér í hendur óhrekjanleg
sönnun í bréfi frá ,,Samábyrgð
togara-vátryggjenda í Hull“
(Hull Steemtrawlers mutual Ins-
urance Associaition Ltd, til
stjó'rnar Slysavarnafélags fs-
lands, að Englendingar telja sér
allt leyfilegt á íslandsmiðum ut-
an þriggja mílna takmarkanna.
Bréfið er rætið og heimskulegt
svar við mjög svo kurteisum til-
mælum Slysavarnafélagsins um
að veita aðstoð til þess að draga
úr hættu þei'rri, bæði fyrir ís-
lenzka og enska sjómenn, sem
skapast hefur með veiðum
brezkra togara í íslenzkri land-
helgi undir herskipavernd.
f nefndu bréfi segir m. a. svo:
„Brezki’r sjómenn hafa í aldir
haft rétt til fiskiveiða undan
ströndum fslands. Þegar þér haf-
ið í huga að land þeirra (þ. e.
Englendinga) hefur kynslóð eft-
ir kynslóð haldiö og varið fyrir
alla sjómenn frelsi hafsins, þeg-
ar þér hafið í huga, að fiskveiði-
byggðir Bretlands hafa jafn-
mikla þörf fyrir fiskveiðar og
Islendingar, haldið þér þá, að
þessir sjómenn munu fremu'r
hlýða auðmjúklega en fslend-
ingar? Land olckar álítur, að
nauðsyn sé á að varðveita fiski-
svæðin kringum ísland til afnota
öllum þjóðum heims FREMUR
EN FYRIR ÍSLENDINGA
EINA.
Við höfum með hryggð tekið
eftir þeirri ábendingu í bréfi
yða'r varðandi ,,tilraunir til að
keyra á og sökkva íslenzkum
skipum“, gerðar af enskum tog-
urum. Við höfum lesið lýsingar
af slíkum atvikum í íslenzkum
blöðum og við höfum ríka ástæðu
til að ætla, að slíkar lýsingar séu
annaðhvort tilbúnar eða ýktar
að óverðskulduðu eða rangfærð-
ar, og við getum aðeins fullyrt,
að þessi þáttur blaðanna, sem er
hin versta ákæra á hendur brezk-
um sjómönnum, er tilraun af
ásettu ráði til að spilla fýrir hinu
gagnkvæma sambandi og til
óhagræðis fyrir réttsýnt fólk
bæði í Bretlandi og íslandi“.
Loks klykkir þessi félagsskapur
út heimsku sinni með því að fara
þess á leit við stjórn S.V.F.f. „að
stöðva íslenzlcu ríkisstjórnina,
sem þá er við völd, við að reyna
að innlima skyndilega alþjóðleg
fiskisvæði með valdi“.
Hér höfum við svart á hvítu
óhugnanlega en jafnframt
óhrekjanlega sönnun fyrir því,
hvernig íhaldsflokkurinn enski
og ríkisstjórnin í London lítur á
okkur íslendinga og íslenzka
landhelgi. Vitanlega legguv
stjórn Slysavarnafélags íslands
sig ekki niður við að svara þess-
nm óþverra, en svar úr annari
átt mun þessum herrum verða
sent.
Eins og að framan getu'r, gaf
ríkisstjórn Englands fyrirskip-
un um að togarinn Valafell
skyldi fara til Seyðisfjarðar og
sæta dómi samkvæmt ísl. lögum,
þar sem. hann var staðinn að
veiðum innan 4 sjómílna land-
helginnar frá 1952, sem B'retar
hafa áður viðurkennt með þögn-
inni og nú með Valafellinu, en
þegar varðskipið „Þór“ stendur
togarann „Carella“ frá Fleet-
wood að ólöglegum veiðum 8,5
sjómílur innan nýju landhelg-
innar og þá jafnf'ramt 0,5 eða
hálfa sjómílu innan gömlu fjögra
mílna markanna vestur af
Dröngum þ. 25. marz s.l., þá
kemur æðandi brezki drekinn
,,Pallister“, hefur fyrst í frammi
hótunina al'ræmdu, að skjóta
Þór í kaf, ef hann reyni að taka
togarann, bæ<tir svo gráu á svart
ofan með því að skipa togara-
skipstjóranum að halda veiðinni
áfram, rankar svo við sér, að
þetta muni vera ljót skyssa og
b'reytir fyrirmælunum í samráði
á þá leið, að togarinn hætti veið-
um og haldi til London.
Á skírdag afhenti utanríkis-
ráðuneytið brezka sendiráðinu í
Reykjavík harðorð mótmæli
vegna þessa atburðar á Selvogs-
banka og krafðist þess að va’rð-
skipið Þór mætti óáreitt halda
áfram töku togarans, en þessum
sjálfsögðu tilmælum var ekki
M/s Albert.
VÍKINGUR
139