Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Qupperneq 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Qupperneq 23
Risavaxinn fiskiðnaður Eftir Georg Borgström prófessor við Rannsóknarstofu fœðutegrunda Kíkisháskól- ans í Micigan. Greinin sýnir að fiskveiðar og fiskiðnaður í Ráðstjórnarríkjunum er styrktur með gífurlegri fjárfestingu í landi. Ráðstjórnarríkin seilast nú eftir auðæfum hafsins með stór- auknum fiskveiðum til öflunar nauðsynlegrar eggjahvítufæðu handa ört vaxandi fólksfjölda. Við skulum nú athuga hve'rnig Iþau fara að því að fá þessa við- bót á matborð sitt. f austri og vestri er fiskinum landað langar leiðir frá helztu neyzlusvæðun- um. Varnarráðstafanir gegn rotnun e'ru óhjákvæmilegar. Dreifing á nýjum fiski er að mestu útilokuð. Vandamálið hefur áoallega verið leyst með auknum aðgrrð- um til frystingar á fiski. Á því sviði hafa Ráðstjórnarríkin líka farið út á sjó. Meira er hægt að frysta af fiski á sjó en landi. Rússar hafa langa reynslu að baki sér með fljótandi frysti- verksmiðjur. Árið 1880 settu þeir frystivélar í pramma og drógu þá frá Astrakan upp eftir ánni Volgu. Á svipaðan hátt fóru þeir að við að notfæra sér fisk í ánni Jenisey árið 1904. En Rússland nútímans frysti'r ekki eingöngu fisk á heimamiðum. ur á fiski er líklegur til að ráða bót á því síðara. Lengi þýddi helzt ekki að bjóða annað en þorsk, ýsu, kola, lúðu og síldár- kóng (hake). Þá var steinbítur, keila, skata, karfi og ufsi talinn úrgangur og að mestu fleygt. Nú er góður markaður fyrir allar þessar fisktegundir. Þó fram- leiðslan yrði ekki ódýr þá getur þessi þróun orðið til þess að verk- smiðjuskip verði send til hita- beltishafa. Þau myndu frysta vissar fisktegundir, en búa til fiskimjöl úr þeim sem ekki teld- ust henta til frystingar. Þýtt úr Supplement to Fishing News 24. april 1959. Grímur Þorkelsson. Frystiskipafloti Rússa er fyrsta flokks, í honum eru yfir 300 frystiskip (Nnits) og geta sum þeirra fryst 50 tonn á sólárhring. Þetta gerir sókn á fjarlæg mið æskilega. 1 frystitækjum sem verkfræð- ingar Ráðstjórnarríkjanna og vísindamenn hafa sjálfi'r sagt fyrir um og teiknað, fer fram 'heilfrysting (blockfreezing). Mjög lítið er fryst og pakkað í umbúðir hentugar fyrir smásala. Þegar búið er að afferma fisk- hellurnar eru þær fluttar aðal- lega með járnbrautum til fisk- vinnslustöðva sem oft eru stað- settar á neyzlusvæðunum. NIÐURSUÐA ER MIKIL Undirstaða stöðugrar vinnslu í niðu'rsuðuverksmið j unum er íiskur, sem þýddur hefur verið upp. Nokkuð af honum er reykt, en mikið framleitt af handhæg- um réttum tilbúnum til notkun- ar. Steikt fiskflök og soðinn fisk- ur, sem látinn er í plastpoka eru tvær helztu tegundi'rnar. Á þeim er sums staðar stöðug fram- leiðsla. I einu stóru fiskvinnslu- samlagi í Moskvu er framleiðslu- geta á hvorri tegund 10 til 20 tonn á 24 tímum. Á það má benda að á árunum kringum 1930 kom til tíðra árekstra á Norður-Kyrrahafi milli Ráðstjórnarríkjanna og Japans. Hin raunverulega ástæða var togstreita um fisk. Rússar höfðu líkt eftir niðursuðuiðnaði Alaska og byggt fljótandi verk- smiðjur, sem hægt vár að draga milli staða við Ókhotskahaf. Þar á móti fóru Japanir í veg fyrir laxinn áður en hann komst upp í hinar rússnesku ár til að hrygna. Ráðstjórnarríkin eru vissulega ekki búin að gleyma þessari hörðu baráttu um mat- inn. Treystandi á mátt sinn gáfu þau Japönum nýlega ,,leyfi“ til að starfrækja aðeins eina niður- suðuverksmiðju á þessu svæði. Hverju móðurskipi Rússa fylgja venjulega 50 til 60 fiski- skip) (Units). Þessar fljótandi verksmiðjur framleiða mest pakkaðan lax og krabba, en það er mikilvægur útflutningur eins og er. Við Nýfundnaland starf- rækja Rússar stöðugt fjórar MR ALTE ÖLA08T, ER SEI PA$ RAP Sá gamli heldur, að hann sé stýrið. (Þannig lýsir brezki teiknarinn Low deilunni milli dr. Adenauer og dr. Erhard). ' VÍKINGUR 143
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.