Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Qupperneq 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Qupperneq 54
Heilsuíar og mannamein Uppsknrður við asiliina Sjúklingarnir tveir, sem fluttir voru dauðveikir inn á skurðardeild Marien-sjúkrahússins í Ehrang hjá Trier( við landamæri Luxemburg), höfðu Asthma-sjúkdóm á hæsta stigi og börðust dag og nótt við að ná andanum, eftir margra ára sjúk- dóm, „helzt samankrepptir og hálf- sitjandi urðu þeir að sitja upp í rúminu“, sagði yfirlæknirinn dr. Ganz síðar. En stuttu síðar var sjúkdóms- myndin gjörbreytt. Kvalaköstin voru horfin, og án þess að þurfa sífellt að hringja á loftgjafir, hvíldu sjúklingarnir eðlilega og rólegir í rúmum sínum, — ,,mjög áhrifa- mikil umskipti" að veita athygli tyrir dr. Gans. Því þarna sá hann undrunarverða breytingu, eftir að- um segulsvið. Þessir borðar eru stundum fimm hundruð þúsund mílna langir og fimm hundruð mílur á breidd. Jafnvel þótt gert sé ráð fyrir að hitastig jónanna í borðunum sé aðeins þrjú hundr- uð gráður, ætti hin frjálsa hita- hreyfing að orsaka miklu breið- ari borða. Verið getur að segul- svið eindanna í borðunum haldi hinum rafhlöðnu halastjörnu- sameindum í mjóum knippum. Skrítnar skrúfulaga gerðir í höl- gerð er í grundvallaratriðum var allt önnur, heldur en sú lækninga- aðferð, sem almennt er beitt gegn asthma-sjúkdómi. Síðan þetta skeði, hafa læknarnir í Trier farið inn á þá braut að nota uppskurðaraðferð við asthma-sjúklinga sína. Skurðaðgerðir við asthma-sjúk- dómi hafa aldrei náð verulegri út- breiðslu í læknisfræðilegum aðferð- um. Þar sem sjúkdómurinn stafar frá krampakenndum þrengslum í hinum fínni loft og lungnapípum hafa læknar að jafnaði reynt lyf, sem leysa upp krampa; einnig höfðu loftlagsbreytingar í mörgum tilfell- um áhrif á asthma-sjúklinga t. d. að dvelja við fjallaloft. Læknar eru sammála um, að ýms- ar orsakir geti leitt af sér asthma- um fyrsta flokks benda til þess, að þar sé segulmagn. Nú er verið að athuga ljósmyndir af MRKOS- halastjörnunni, sem sást í fyrra, með það fyrir augum að komast að niðurstöðu um samhengi þess- ara fyrirbrigða. Höfundar: Ludwig F. Bier- man og Rhea Liist í október- hefti Scienfific American 1958. Grímur Þorlcelsson þýddi, sjúkdóm. Öndunareríiðleikarnir geta t. d. orsakast af lungnabólgu eða að öndunarfærin hafi ofnæmi fyrir sérstökum lofttegundum eins og angan af heyi eða mjölmeng- uðu lofti. Stundum getur lungna- asthma einnig stafað af sálrænum ástæðum, og geta í slíkum tilfell- um sálfræðilegar læknisaðferðir haft áhrif til bata. Þrátt fyrir hinar mörgu lyflækn- islegu aðferðir sem hugsanlegt var að beita, reyndu læknar þó stöðugt að finna fleiri leiðir gegn sjúk- dómnum. Á árunum kringum 1920 reyndu nokkrir vísindamenn að fara inn á skurðaðgerðartilraunir. Með því að álykta, að hið ósjálf- ráða taugakerfi asthma-sjúklinga væri sjúkt, töldu þeir ráðlegt að reyna að fjarlægja með skurðað- gerð ákveðna taugahnúta. En þess- ar tilraunir hjöðnuðu niður aftur, vegna þess að eftir tímabæran bata, sótti sjúkdómurinn aftur í sama horfið og þess vegna var talið, að taugavefir sjúklinganna endur- nýjuðu sig sjálfkrafa. Loks 1946 fóru menn aftur fyrir alvöru að beita athygli sinni að skurðaðgerðaraðferðinni við asth- ma-sjúkdómi, er japanska prófess- ornum Momei Nakayama hafði tek- izt að ná áhrifameiri árangri með nýrri aðgerð. Rannsóknir Japan- ans beindust eingöngu að smádepli á stærð við hrísgrjón, sem er í slagæðarkerfi höfuðsins inn á móts við eyrnarsnepil og í líffærafræði- kennslubókum er nefndur „Parag- anglion caroticum". Þessi depill er einkum samsettur úr tauga- og slagæðatrefjum og er talinn miög mikilvægur milliliður í taugakerf- inu. Við tilraun, sem prófessor Naka- yama gerði á einum sjúklingisínum, að fjarlægja „Paraganglion caro- ticum“ hurfu öndunarerfiðleikarn- ir snögglega. Uppörfaður af þess- um árangri hóf Nakayma að gera fleiri slíkar skurðaðgerðir, sem á fimm ára tímabili hafa sýnt mjög athyglisverðar niðurstöður, þannig, „að 58% allra sjúklinga, sem til- raun var gerð á, er um bata eða bót að ræða“. Athygli læknanna við Marien- sjúkrahúsið í Trier beindist að þess- VÍKINGUE Teikning sem ætl- að er að gefa nokkra skýringu á skurðaðgerð þeirri, sem skýrt er frá í greininni. 174
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.