Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1973, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1973, Blaðsíða 8
/J ' / /7 ..... mt-r/fa t-t/t/ á í' ... i jv -i /,/ -í /., x i a tt.jj* C.A’ “IZ* ■>■ ■*'* "t "-■ y- < < ' */•'//t * . vk y cri/z f+» /**(/■ 4-/i 'ú-i V Hi i’ fi <7 >:/-U j; •: í *}■<'/) -i tfti’’ A ^ V^"Í- 777 • v ■' ' / (/ /' / , - • AM/ 2// - ” ’ /ýjf tn sfi'V/i < 2i 2 /Wfj/ < ■■ Cj. fi/ . /• 9 . ■ ' '■’ ■ ' ftu/i / ; ' ’< ‘ << 2a-C ’ ■■< • ■ ’ ■:■■ /1 /: '■- C ■ ' ’ / (j////2//1 / <Z /-' i* v'; ,.//// • / k <- J-h-4- //-‘/Á-'"/////yj r i/1/ / / * t'//y //y/ffy/// % _ // OJÍi -t ■'•' > j>////■,/ ///«<! i'í i.iV, CCfliiít k WKMcuVZ ■ jZ>/Z> <.</j' h t ri ni,< .< i (c&v'k ‘H ' <. ■* < h r Lu ’ -: /’ /*-■ > "/ : • / / * bj - • / , , f , ( ? /' ,, , v ;• <jl i ‘■U' í /di j/iííz/t 7/ 1 .: 'J !á. . ‘Ct/J ( ■ , ^ ‘ 5 '.* í ■7 þití’fi- ‘(ú/i/ f' 'ý/ ... . ■' / . . , ;/V'' j/íTkX/ f V ;■> .*/ áJJ’ hfiJJi.JJ ! -1 U’-VVG'/I ' 1 ) / • • . 'ZrXZ // / . i «/ ui í' ht/í' < (f/(< ! ’ ; / / ,V ' litiíXh H /.< , A . 'i V 7 / ' H í ■:/* '/I-'; ■ . _ ‘ 1 \ 7. /■' * ■ ^- * ;•/' ú. 7 : V /i! C//(,({// 2 C//ZZ//A//// l -. ..', ( nkiAf tJ h'ÁV < . . .3 c Z’ Vft ■/ zs.i/ypt? (■■f/jJJíJ/g..- y /j/ A ■ V jfí, " ' ■-■////:(fruiJj'J/ ■' ' • (( , A It f/ ö í ZZ j/i , < rV TCt.//.CjZÁ22//- (///f//f ■ ' v XiúJ/Hu i > vttt j, J •/-i/X'/ : V / > K. / '////, 2.7'"* ; "ú VAÁ V < ‘A- V1 V "■ ■ -■■ V' , Hér sést niðurlag undirskriftaskjalsins, sem getið er um í greininni á bls. 61 og 49 af nöfnum áskorendanna. Efstir og með stærri stöfum en „almúginn“ skrifa þrír danskir verzlunarmenn: Cr. Lidor, underkjöbmand ved Örrebackshavn og nu ved saltfiskens virkning í Thorlakshavn /. Lassen og Haagen Möller. þess kom sr. Ólafur á Stóra- Hrauni stundum út í Höfn og messaði þar. Við eina guðþjónustu í Salt- húsinu voru staddir nokkrir bændur úr ölfusi. Einn þeirra var Eyjólfur Guðmundsson á Grímslæk, kunnur maður um Suð- urland, hreindýra- og refaskytta m. m. Eyjólfur hafði oftast vín undir höndum og hjálpaði stund- um mönnum um hressingu enda átti margur leið um á Grímslæk. Um Eyjólf kvað Jón Þórðarson Fljótshlíðarskáld þetta erindi: Eyjólfur á Efri-Grímslæk ölföng hefur næg margur til hans sopann sækir samningsleið er hæg. Ef hann verður brögðum beittur brúkar hann önnur slæg f júka stundum gamanglettur görpum ekki væg. Eftir messuna gengu menn til prestsins og þökkuðu honum kenninguna. Þegar Eyjólfur hafði gert það eins og aðrir tók hann fleyg úr vasa sínum dró úr hon- um tappann og sagði: „Vill ekki presturinn væta þurran góm eft- ir sína ágætu salthúsprédikun“ ? Prestur tók því ekki fjarri en mælti: „Úr hempunni fyrst — úr hempunni fyrst,“ snaraðist inn í bæ og afskrýddist, kom því næst aftur út á hlað og þáði síðan hóflega hressingu hjá Eyjólfi. Eins og menn vita varð sr. Óiafur mikill talsmaður bindind- is- og reglusemi, en þetta atvik hefur þá gerst áður en hann tók þá stefnu. Undir aldamótin var hann fulltrúi á Stórstúkuþingi fyrir stúku sína: Freyju í Ölfusi. Eitt árið fóru sjómenn fram á það að fá páskamessu. „Ég vildi verða við þeirri bón,“ sagði sr. Ólafur. En nú var úr vöndu að ráða. Undanfarið höfðu verið góðar gæftir og afli ágætur svo að öll hús voru að fyllast af fiski. En enginn deyr ráðalaus ef vilj- inn er nægur. Á Þorlákshafnar- hlaði stóð stórt timburhús, eitt af þremur, sem Jón Árnason VÍKINGUR 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.