Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Side 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Side 10
Rætt við Magnús Magnússon forstjóra * ,ARM ■x* iíf éijíwt Efl/j ; mW * J||p É y • • • m n < r-"-'---- - TriWi iifl 'm.TIi i ' 1 t Magnús Magnússon, forstjóri. M/S BANGÁ Iestar í erlendrí höfn. Eins og fram kemur í greininni hefur HAFSKIP HF. nú endurnýjað skipaflota sinn með stærri og fullkomnari skipum. Flutningageta félagsins hefur tvöfaldast eða meira á seinustu misserum. lagsins, var þar yfirvélstjóri ura borð. Fyrsti framkvæmdastjóri Haf- skips hf. var ráðinn Sigurður Njálsson frá Siglufirði og gegndi hann því starfi til ársins 1970. Félagið færði brátt úr kvíam- ar og lét smíða annað skip í Þýskalandi. Hlaut það nafnið 162 RANGÁ og kom það til landsins í ágústmánuði árið 1962. Síðan komu fleiri skip og átti félagið 5 skip í förum, þegar mest var. Auk þess hefur það haft á sínum snærum fjölda leiguskipa, þegar þess hefur þurft. Núverandi skipastóll eru fjög- ur skip, þ.e. LANGÁ, SELÁ, HVlTÁ og SKAFTÁ. Þess er þó að gæta að þessi skip eru tals- vert stærri en þau, sem félagið eignaðist upphaflega, þannig að skipafjöldinn segir ekki alla sög- una. Skipin eru rúmlega 2000 tonn DW, eða tvö þeirra, en hin heldur minni. Þrjú þessara skipa hafa verið VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.