Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Qupperneq 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Qupperneq 22
band við næstu strandstöð Lands- símans strax.“ Eftir að hafa lesið upp veðurspána, þar sem m.a. var spáin fyrir Færeyjadjúp, byrjaði I. stm. á veðurlýsingunni frá kl. 24. Fyrst var Reykjavík og síðan komu staðirnir í röð vestur og norður um, og alltaf hlustar skip- stjórinn jafnrólegur á. Þegar komið er austur á Hornafjörð, segir skipstjórinn að þetta sé orðið ágætt, þeir séu staddir á miðjum Húnaflóa og þetta sé nóg. Síðan segir skipstjórinn, að hann hafi ekki alveg náð því hvort það hafi verið 3 eða 4 vindstig á Grímsstöðum á Fjöllum. I. stm. þarf ekki annað en að líta á blað- ið til að svara því, að það hafi verið 4 vinst. og lætur skipstjór- inn í ljós ánægju með að fá þetta á hreint. Síðan bætir skipstjór- inn við, að hann sé ábyggilega öf- undaður yfir allan kaupskipaflot- ann yfir því að hafa jafn frábær- an I. stm. eins og hann hafi. Þetta hrós hljómar nú heldur en eltki vel í eyrum I. stm. En síðan bætir skipstjórinn við: „En segðu mér nú eitt. Við er- um staddir á miðjum Húnaflóa á leið til staðar þar sem erfitt get- ur verið að komast upp að í þessu veðri, sem nú er, og þess vegna langar mig til að spyrja þig að því, hvernig veðrið er hérna þar sem við erum, og hvernig er það héma núna... . ?“ Nú rann upp skelfileg stað- reynd fyrir I. stm., þar sem hann stóð með blaðið með veðurlýsing- um frá öllu norðurhveli jarðar í höndunum. Hann hafði í ákafa sínum gleymt að fara út á brúar- væng og athuga hvernig veðrið var á þeim stað sem skipið var á. Nú varð vandræðaleg þögn í svefnherberginu hjá skipstjóran- um. Að lokum hafði skipstjórinn fengið nóg af sigri sínum og sneri rassinum í I. stm. sinn um leið og hann slökkti kojuljósið. Lýkur hér að segja af viður- eign skipstjórans og I. stm., sem ætlaði að fara illa með skipstjór- ann sinn. Þess má svo að lokum geta, að vel gekk að koma skip- inu upp að um nóttina. Sjómenn — Útgerðarmenn Umboðsmenn um land allt BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Sími 26055 (3 línur) - Laugavegi 103 ÚTGERÐARMENN! Vér erum umboðsmenn fyrir þýzku Dieselverksmiðjuna KLÖCWNER-HUMBOLT- DEUTZ, stærstu Dieselverksmiðju í heimi, hin elzta og reyndasta í sinni grein. Margra ára reynsla hér á landi. HAMAR HF. Símar: 22123 — 22125 TRETORN GÚMMl VETLIN G AR Einkaumboðsmenn: JÓN BERGSSON HF. Laugavegi 178, Reykjavík Sími 35335. TRETORN GAMLA GÓÐA MERKIÐ S JÓSTÍGV ÉLIN Fullhá, álímd, lág og með laus- um svampgúmmísóla. VÍKINGUR 174
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.