Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Page 29
KYNNISFERÐIR MEÐ
VARÐSKIPUM
framarlega sem við teldum okkur
hafa gagn af.
Þá reyndist aðbúnaður, sem
okkur var boðinn, allur sá bezti,
góður matur og tveggja manna
klefar.
Strax og látið var úr höfn
skiptum við strákarnir okkur nið-
ur á vaktir í brúnni, Við höfð-
um haft með okkur úr skólanum
hin ýmsu hjálpargögn, svo sem
sextanta, töflubækur, kort og
önnur siglingafræðiáhöld, og var
okkur útveguð sér aðstaða í
brúnni.
Meðan á ferðunum stóð geng-
um við síðan okkar vaktir og nut-
um ágætrar aðstoðar og tilsagnar
bæði vakthafandi stýrimanns og
kennara okkar, þótt okkar vinna
væri annars að mestu sjálfstæð.
Er óhætt að fullyrða og held
ég að enginn beri brigður á, að
tíminn hafi verið nýttur til hins
ýtrasta. Teknar voru staðar-
ákvarðanir með nokkurra mín-
útna millibili alla ferðina, með
hinum ýmsu tækjum svo sem Lor-
an C, radar, ljósmiðunarstöð og
Björn H. Pálsson, Jón Páll Ásgeirsson, Halldór Almarsson og skipverji.
Halldór Almarsson tekur sólarhæð-
ina.
VlKINGUR
181