Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Síða 35
1
Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadagsráðs, er lengst til vinstri ásamt
þeim, sem heiðraðir voru á Sjómannadaginn 1. júní sl., f. v.: Tómas R.
Hansson frá Akureyri með Fjalarbikarinn, sem veittur er þeim nemanda,
er beztan árangur hlýtur í prófi í vélfræði I 3ja stigi Vélskóla íslands;
Janus Halldórsson, framreiðslumaður, einn af þremur eftirlifandi stofn-
endum Sjómannadagsráðs; Guðmundur Gíslason Hagalín, rithöfundur;
Helgi Guðlaugsson, sjómaður á Bjama Sæmundssyni; Helgi hefur starfað
á sjó í 60 ár; sonur SóLbjarts Sigurbjömssonar, skipstjóra á Hafþóri RE,
tók á móti heiðursmerki fyrir föður sinn.
Z
Þessir menn á Stíganda ÖF 30 unnu MorgunbLaðsskjöldinn fyrir kappróður.
Frá vinstri: Örn Ingólfsson, Skúli Guðlaugsson, Sverrir Gunnarsson, Óiaf-
ur Jakobsson, skipstjóri, Stefán Halidórsson og HaLImundur Guðmunds-
son forræðari.
3
Hinar vösku konur Iijá Isbirninum hf., sem reru á Sjómannadaginn. Frá
vinstri: Jóna Björnsdóttir, Þórey Eiríksdóttir, Dagbjört HaLIgrímsdóttir
forræðari, Ásgerður Ásmundsdóttir stýrimaður, Arnbjörg Jónsdóttir, Guð-
rún Sigurjónsdóttir og Jórunn Finnbogadóttir.
4
MikiIL. mannf jöldi safnaðist saman í Nauthólsvíkinni.
VIKINGUE
annarra kvenna vinna f yrir heim-
ili sín, en við getum ekki vegna
fjarvista okkar.
Ég ætla ekki að spinna neinn
lopa hér af fallegum orðum um
sjómannskonuna, en vona, að
þær sjómannskonur, sem til mín
heyra taki þessi fátæklegu orð
sem þakkarorð okkar allra og
skilji þau svo, að við teljum kon-
ur okkar eiga jafna hlutdeild í
sjómannadeginum með okkur
körlunum. Þessi dagur er hátíðis-
dagur þeirra ekki síður en okkar.
Þá vil ég í lok ræðu minnar
víkja nokkrum orðum að því
hjartans máli allra íslenzkra sjó-
manna, að landhelgin verði færð
út í 200 sjómílur á þessu ári, eins
og stjórnvöld hafa lofað og for-
sætisráðheri’a hefur nú á dögun-
um gefið ótvíræða yfirlýsingu
um á erlendum vettvangi.
Það yrði mesta kjarabót, sem
187