Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 17
Filmstjörnurnar í Hollywood hafa nýlega tekið upp þann sið að gifta sig snemma á morgnana. Ástæðan kvað vera sú, að ef hjónabandið er misheppnað, þá er þó ekki allur dagurinn eyðilagður. — Það er skrítið með hundinn þinn, sagði vinkonan, sem var í heimsókn. — Þegar maður hittir hann úti, er hann kátur og skemmtilegur, en heima gengur hann um og urrar allan tímann. — Ójá, sagði frúin. — Þetta hefur hann lært af manninum mínum. ★ — Segið mér, hr. sjómaður. Hvar er stjórnborðinn á skipinu? — Hann er hjá bátsmanninum, þeir sendu hann þangað til að skrap'ann og mál’ann. Á gistihúsi, sem stóð á sjávar- strönd, vildi það til, að einn ges- turinn datt í sjóinn. Hann kallaði á þjón til þess að bjarga sér. — Augnablik, sagði þjónninn. — Það er félagi minn, sem þjónar við yðar borð. ★ Spurningaþáttur: Eg fékk 3 armbandsúr í ferm- ingargjöf. Hvað á ég að gera? Svar: Láttu tímann skera úr því. * / góðri trú. — Hvernig gat yður dottið í hug að stela reiðhjólinu í sjálfum kirkjugarðinum? — Mér datt ekki annað í hug en eigandinn væri dauður. ★ — Þegar þú hefur á tilfinning- unni, að annaðhvort springir þú, eða verðir að segja eitthvað — þá er áríðandi að segja ekki neitt. ★ — Tengdasonur minn kann hvorki að spila bridge né drekka. — Mér finnst það einmitt fyrir- myndar tengdasonur, sagði kunn- inginn. — Nei, sagði tengdafaðirinn. — Hann gerir nefnilega hvorttveggja. ★ VÍKINGUR / 345
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.