Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 39
Forstjórinn kom æðandi útúr skrifstofu sinni og sagði við sölu- manninn í reiðum tón: — Það er ekkert, sem heitir að segja: „Við höfum ekki haft það lengi.“ Þú átt að segja: „Því miður höfum við það ekki í dag, en við eigum von á því.“ Hvað var það annars, sem við höfum ekki haft lengi? — Rigningu. McThirsty kom til borgarinnar, og þegar hann kom heim aftur sagði hann við nágranna sinn: — Þá bestu ræðu, sem ég hef nokk- urntíma heyrt hélt Ameríkani á Grand Hótel í gær. — Nú, hvað sagði hann? Hann sagði: — Ég borga. ★ ★ Menn reka sig oft óþyrmilega á sannleikann, en flestir halda áfram eins og ekkert hefði gerst. Kona, sem var að máta pels, sagði við afgreiðslustúlkuna: — Viljið þér lofa mér því, ef mann- inum mínum líkar ekki pelsinn, að neita að taka hann aftur. ★ ★ Fjörlð mitt er farið brott, fátt er nú til bjargar Helvíti á haninn gott, að hafa þær svona margar. k-: @ Ca (/ v* — Ég þarf að kaupa jólagjöf handa konunni. — Farið þér uppá sjöunda hæð. Þar er deild fyrir ódýrt glingur. ★ Verðlaunasvínið Larsen stórbóndi hafði hlotið fyrstu verðlaun á svínasýningu og hann hafði boðið allri sveitinni heim til að skoða verðlaunagripinn á ákveðnum degi, en svo varð hann að takast ferð á hendur einmitt þennan dag. — Þú verður að fá fólkið til að fresta heimsókninni, sagði hann við konu sína. — Ég vil sjálfur vera viðstaddur athöfnina. Konan sá fram á, að hún næði ekki til allra og tók það ráð að auglýsa í sveitablaðinu á þessa leið: „Þar sem maðurinn minn verð- ur fjarverandi í nokkra daga, eru heiðruðu vinir okkar beðnir að bíða til mánudags með að koma og líta á svínið.“ VÍKINGUR 367
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.