Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 43
Fiskibátur þræðir sér leið út úr grænlenskum firði. Á tímum Eiríks rauða, er sennilegt að veðurfar hafi verið mildara í Grænlandi en það er nú. aldar rannsóknarleiðangur. Hann hef- ur tekið það ráð að sigla suður með henni komist fyrir Hvarf og siglt með vesturströndinni til þess staðar sem nú heitir Godthaab og dvelst þar um vet- urinn. Um sumarið siglir hann norður- eftir en hefur vetursetu miklu sunnar. Naesta sumar siglir hann enn lengra norður á bóginn, snýr við um haustið og dvelur í firði þeim sem enn ber nafn hans, Eiríksfjörður, skammt frá Juli- anehaab. Eiríkur var mjög ánægður með árangurinn af ferð sinni. Hann taldi sig hafa fundið lausn við íbúavandamálum á íslandi, og þegar hann kom aftur heim 985 lagði hann mikið kapp á að kynna nýja landið sem hann nefndi Grænland, en hljómaði betur en ísland og vildi fá fólk til að setjast þar að. Hluti af SV-Grænlandi væri ekki síður byggilegt en ísland og væri raunveru- lega grænt. Þar væri nóg af grasi fyrir búpening og þeir sem scttust þar að gætu komið upp hjörðum af nautpen- ingi. Ymsar líkur benda til að á 10. öld VÍKINGUR hafi Golfstraumurinn legið nær Græn- landi en nú er og að veðurfar hafi þá verið mildara. Undir stjórn Eiríks rauða í leiðangri, sem fram til tíma Byrds aðmíráls hefur verið talinn mesti Pólarleiðangur sög- unnar, stofnuðu íslendingar tvær ný- lendur í Grænlandi, þá stærri Eystri- byggð nálægt Julianehaab og Vestri- byggð nálægt Godthaab. Þar lifðu þeir nokkrar kjnslóðir, vafalaust góðu lífi við fiskveiðar, selveiðar og hvalveiðar, ásamt hreindýraveiði og landbúnaði. Leifur sonur Eiríks, sem hlaut viður- nefnir Leifur heppni, kom inn kristinni trú meðal landa sinna þarna, er kunnur fyrir siglingaferð sína yfir til N-Ame- ríku. Aðrir hugdjarfir sjófarendur eins og Bjarni Herjólfsson og Þorfinnur Karls- efni sigldu einnig til meginlands N-Ameríku og hafa frásagnir af ferðum þeirra orðið síðari alda mönnum margvíslegt þrætuefni. Afrek þeirra eru skráð í hinum mikilvægu Islands- sögum, en sögurnar voru ekki skráðar fyrr en árhundruðum síðar og því ekki taldar óvéfengjanlegar staðreyndir. í vafasömum atriðum eins og því hvar „Vínland“ hafi verið er öruggast að fara gætilega. Það er t.d. vafasamt að trúa því, eins og haldið hefur verið fram, að norrænir menn hafi siglt til Florida eða jafnvel Virginia. Sögu- sagnir um aðsetur norrænna manna í N-Ameríku eru hinsvegar ómótmælan- legar staðreyndir, og enginn Iætur sér lengur til hugar koma að neita því, að Leifur Eiríksson hafi ,,fundið“ Ameríku áður en Christopher Col- umbus komst þangað. íslenzka landnámið í Grænlandi hjaðnaði niður og var með öllu horfið á 15. öld. Versnandi veðurfari hefur stundum verið um þetta kennt og danski trúboðinn Hans Egede, sem 1721 ætlaði að aðstoða kristna græn- lendinga, en fann þar enga slíka, grun- aði eskimóana um að hafa tortímt þeim. Sennilegri skýring gæti þó verið sú að þessir tveir þjóðflokkar hefðu blandast 371 T4- f J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.