Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 49
1/1. Þriðji her Bandaríkja- manna sækir fram í Belgíu og r Luxemburg. Fulltrúar ELAS flokkanna grísku sitja á ráð- stefnu við Scobie, fulltrúa Breta, í Aþenu. Barizt er í Budapest. * 2/1. Þjóðverjar hefja sókn á Saar-vígstöðvunum. Bandaríkja- menn halda áfram framsókn í Belgíu og Luxemburg. Rússar hefja árásir á meginstöðvar Þjóðverja í Brest. * 3/1. Þjóðverjar vinna á milli Rínar og Saarreguemines. Rúss- ar hafa % hluta Budapest á sínu valdi. Tyrkir slíta stjórn- málasambandi við Japan. * 4/1. Bandaríkjamenn sækja fram í Ardennafleygnum. Þjóð- verjar vinna enn á í nánd við Saarreguemines. * 5/1. Rússneska stjórnin viður- kennir Lublinstjórnina í Pól- landi. Montgomery tekur við yfirstjórn Bandaríkjahersins fyrir norðan Ardennafleyginn. 6/1. Þjóðverjar halda áfram sókn við Saarreguemines. Þeir fara yfir Rín fyrir norðan Strassbourg. Kanadamenn eru komnir að Comacchiovatni á 1 ítalíu. * 7/1. Hersveitir Montgomery • rjúfa járnbraut milli La Roche og St. Vith. Rússar yfirgefa bæ fyrir norðvestan Budapest. * 8/1. Herir Montgomerys sækja fram á norðurhluta Ardennavíg- stöðvanna. Kanadamenn sækja fram á Ítalíu fyrir norðan Ra- venna. Fyrir norðan Dóná vinna Rússar á. * 9/l.Árásir bandamanna harðna á Ardennasvæðinu. Fyrir vestan Budapest vinna Þjóðverjar á, en hörfa í borginni sjálfri. Risa- flugvirki Bandaríkjamanna réð- ust á Tokio og fleiri borgir í Japan. Sagt er, að 150 flutn- ingaskip Bandaríkjamanna séu í nánd við Luzon-ey. Hernaðar- útgjöld Bandaríkjamanna fyrir næsta fjárhagsár eru áætluð 70 milljarðar dollara. 10/1. Bandaríkjamenn setja mikið lið á land á Luzon-ey, sennilega tugi þúsunda her- manna. ' * 11/1. Þjóðverjar eru á hröðu undanhaldi á vesturhluta Ar- dennavígstöðvanna. Sókn Þjóð- verja fyrir vestan Budapest er stöðvuð. Þjóðverjar segjast hafa yfirgefið Ardennafleyginn. 12/1. Rússar hefja lokasókn í Budapest.Bandaríkjamenn sækja fram á Luzon-ey. Norskir fall- hlifahermenn valda skemmdum á járnbrautum í Noregi. -X- 13/1. Rússar hafa rofið varn- ir Þjóðverja á Vislu-vígstöðv- unum og sótt fram 40 kílómetra þar. * 14/1. Bandamönnum verður allmikið ágengt í Belgíu. Rúss- ar sækja fram í Suður-Póllandi. Þjóðverjdr segja Rússa hafa haf- ið stórsókn á landamærum Austur-Prússlands. -X- 15/1. Bandamenn nálgast Houffalize í Belgíu. Rússar eru komnir í skotmál við Kielce í Póllandi og sækja fram á öll- um vígstöðvum frá Karpatafjöll- um til Njemen. Bandaríkjamenn hafa 72 km. strandlengju á sínu valdi á Luzon. •X- 16/1 Rússar taka Kielce í Póllandi, 80 km. frá landamær- um Þýzkalands. Amerísk herskip skjóta á Hongkong í Kína. Rúss- ar hefja nýja sókn í Póllandi. Bretar eru í sókn fyrir vestan Geilenkirchen. * 17/1. Rússar taka Varsjá. * 18/1. Rússar fara yfir landa- mæri Slesíu. * 19/1. Krakau og Lodz teknar. Rússar sækja hratt fram í Aust- ur-Prússlandi. * 20/1. Rússar taka Tilsit og 4 aðra bæi í Austur-Prússlandi, Novo Sacz í Suður-Póllandi og tvo bæi í Slóvakíu. í Ungverja- landi sækja Þjóðverjar fram í nánd við Budapest. * 21/1. Rússar taka Gumbinnen og Tapnenberg í Austur-Prúss- landi. * 22/1. Rússar taka Allenstein og Insterburg í Austur-Prúss- landi. Eru þar sem skemmst er 260 km. frá Berlín. Þjóðverjar byrja allsherjar undanhald í Ar- dennafleygnum. -X- 23/ Rússar komnir að Oder- fljóti og hafa tekið virkisborg- ina Bydgoscz í Póllandi og auk þess tvær virkisborgir í Austur- Prússlandi. Þeir eru 40 km. frá Eystrasalti. Þjóðverjar vinna á fyrir vestan Budapest. * 24/1. Rússar hefja nýja sókn í Tjekkóslóvakíu, taka Kalisz í Póllandi og Oppeln í Slesíu og bæ fyrir norðvestan Breslau, 225 km. frá Berlin. Þjóðverjar vinna á fyrir vestan Budapest. * 25/1. Rússar taka Gleiwitz í Slesíu og Öls skammt frá Bres- lau. Rjúfa yzta varnarhringinn um Königsberg. Þjóðverjar hörfa með meginher sinn úr Ardenna- fleygnum. VÍKINGUR 377
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.