Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 56
Guöm. Einarsson Undirritaður rakst á þessi dýrt kveðnu minningarljóð hjá ekkju Guðm. Einarsson- ar, Gunnjónu Jensdóttur frá Þingeyri. Höfundurinn Gísli H. Erlendsson frá Bakka Dýrafirði var mikill vinur hans, er nú látinn fyrir nokkrum árum. Kvæðið mun hvergi hafa birst áður. — ritstj. Guðmundur Einarsson símstjóri Þingeyri F. 24.— 12.— 1890 D. 25. —8. —1958 Gísli H. Erlendsson Lífi án ótta Ijúka fann; Ijósið rótt í stjakann brann; œvin hljótt í ósinn rann, eilífð sótti heiðursmann. Geymir í minni heimur helst hróður sinn, er mikill telst; áttir þinn, er síður selst, sáttur við hinn, og veg þinn hélst. Unnt er að létta öldnum él, um þá pretta gröf og hel; skynjun mettað skáldsins þel skildi þetta og reyndist vél. Óx, er vinnu vanta sá, vandi þinn um starf að sjá; granna minn þú gladdir þá, gamlinginn þér fagna má. Efst og fjarst þín frelsisör flaug, er barstu glas að vör; menntaður varst við misjöfn kjör, mœðu skarst með orðsins hjör. Ljóðadís úr lágum stað lét þig rísa, er syrti að; enginn prísar œðra en það eða vísu betri kvað. Þeim, sem lönd og leiðirnar lágu í söndum dysjaðar, misstu úr böndum bjargirnar, bróðurhönd þín opin var. Vinarflausti fylgir hvur fuglaraust og mannshugur, sumar og haust og söknuður siglir úr nausti Guðmundur. Oft við skál fór umhverfið allt í bál að fornum sið; ósammála áttust við eldleg sál og smáþorpið. Þekkist kæti þín og grín þar sem mœtast Ijóð og vín, frá þeim ætíð fossar og skín fyndnin, bætiefnin þín. Mœtan bróður, mann og vin misst hefir þjóð og ættjörðin; sinn mun gróðursetja hlyn soninn góða, eilífðin. Man ég lengi og með þér syng mildan streng og orðsins þing, gleymi engu, er grœr í kring um góðan dreng og Vestfirðing. Gísli H. Erlendsson. flaust — skip 384 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.