Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Blaðsíða 59
r Félags■ málaopnan Skriður er nú kominn á eitt af baráttumálum Víkingsins, þ.e. um rannsóknir á bylgjuhreyfingu og reki. Minna má m.a. á merkileg viðtöl við Þorbjörn Karlsson, pró- fessor og verkfræðing, sem hann hefur átt við blaðið í ársbyrjun 1973, en hann hefur unnið ötul- lega að rannsóknum á þessu sviði og tölvurannsóknum á hegðun Þingsályktun sjávar og vinda á hafsvæðum. Hinn 29. aprd 1974, var sam- þykkt svofelld þingsályktunartil- laga frá Pétri Sigurðssyni, á al- þingi: ritstj. um rannsókn á reki gúmbjörgunarbáta o. fl. Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta fara fram hið fyrsta itarlega rannsókn á reki gúmbjörgunarbáta við mismunandi veðurskilyrði á hafinu um- hverfis ísland, enn fremur á búnaði bátanna, þar á meðal radíósenditækjum, sem staðsett væru i þeim. Skal Sjóslysanefnd liafa forgöngu um rannsókn þessa, en kostnaður allur greiðist úr ríkissjóði. Svofelld greinargerð fylgdi var lögð fram og birtist hún hér í þingsályktunartillögunni er hún heilu lagi. GreinargerS. Þáltill. þessi var flutt á síðasta þingi, en varð þá eigi útrædd. Með henni fylgdi svofelld grg. þá: „Þegar eldur kom upp í útjaðri byggðar í Vestmannaeyjum, þótti ganga krafta- verki næst, að til lands tókst að flytja nær alla ibúa eyjanna á skömmum tíma, án þess að nokkur slys á fólki hlytust af. Nokkrum vikum áður en náttúruhamfarir þessar hófust urðu tniklar umræður á Alþingi um tryggingarmál sjómanna. Þótt fram kæmu í þeim umræðum mismun- andi skoðun á bótaupphæðmn og fyrirkomulagi slíkra trygginga, dró.enginn í efa þá sérstöku hættu, sem stétt sjómanna okkar býr við i starfi sínu. Enda hefur legið fyrir um langan tima sem tölfræðileg staðreynd, að reikna megi með, að ákveðið hlutfall þeirra, sem sjómennsku stunda hér við land, láti líf sitt í starfi árlega. En kaldhæðnisleg hlýtur sú staðreynd að vera fyrir þá, sem allar tryggingar sjómanna telja vera of góðar tryggingar, að þurfa að hafa í huga, að um likt leyti og náttúruhamfarirnar miklu í Vestmánnaeyjum standa yfir, eru íslenskir sjómenn að láta líf sitt vegna náttúruhamfara, ekki langt undan. í janúar og febrúar i ár hafa 12 íslenskir sjómenn látið líf sitt í starfi og 5 færeyskir. Af þeim fórust 9 íslenskir og allir þeir færeysku með tveim skipum, sem fórust með allri áhöfn, einn íéll útbyfðís og tveir drukknuðu í höfnum. Tala þeirra VÍKINGUR 387
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.