Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Side 68
Clyde, og síðan hafa ferðir hjóla-
skipa um Clyde-fjörðinn verið
fastur liður i ferðalögum manna,
hvort heldur það var i brýnum er-
indum, eða aðeins til skemmtunar.
Ný skip höfðu komið í stað
gamalla og þróunin hafði verið sú
að skipin urðu sífellt betri og
hraðskreiðari; sumsé í takt við
tímann. WALVERLEY var hið
síðasta í langri röð merkilegra
skipa, sem siglt höfðu á þessari
fjölförnu siglingaleið.
En menn voru ekki alveg sáttir
við þessa þróun og það ótrúlega
skeði. Scottish Transport Group,
eigendur hjólaskipsins, seldu það
fyrir eitt pund sterling nýstofnuðu
félagi, sem bar nafnið Walverley
Steam Navigation Company
Limited, en það félag var stofnað
af áhugamannafélagi, sem var fé-
lag áhugamanna um rekstur
hjólaskipa.
Mikilsháttar viðgerð og kostn-
aðarsöm varð að fara fram á skip-
inu og nú byrjuðu fjármunir og
framboð á vinnu og efni til við-
gerða að streyma allsstaðar frá og
22. maí 1957 rann upp sú sögulega
stund að WALVERLEY lagði
upp í sína fyrstu ferð eftir viðgerð-
ina frá Glasgow Andersons
bryggjunni á leið sinni til Dunoon.
Fáeinum vikum síðar höfðu 50.000
manns tekið sér far með skipinu og
á árinu 1975 var farþegatalan
121.000 manns.
Það er ekki neinn vafi á því að
siglingar WAVERLEY hafa mikið
gildi, ekki aðeins sem samgöngu-
tæki, heldur leggja þúsundir
ferðamanna leið sína til Skotlands
til þess eins að sigla með eina
hjólaskipinu sem siglir á höfunum.
Hér er hvorki rúm né aðstaða til
þess að rekja langa merkilega sögu
hjólaskipanná. Minnstu munaði
að ferðir þeirra legðust af, þegar
tvö síðustu skipin fórust af völdum
hernaðar, en þau voru notuð í
innrásinni yfir Ermasund. Það
Waverley hleypur af stokkunum árið 1947
Hin glaðværa skipshöfn um borð í skipi sínu. Myndin er tekin í september árið
1975
skip sem nú hefur a.m.k. um sinn
fengið tryggan rekstrargrundvöll
var smíðað árið 1947, var mjög
fullkomið og gekk 18 hnúta og við
endurnýjun á vélbúnaði þess árið
1976 var siglingahraði þess við
„venjulegar“ aðstæður 16 hnútar
og farþegar um borð voru 900.
VÍKINGUR
396