Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 72

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 72
,Jóðsótt Frúin æfði söng í setustofunni, en eiginmaðurinn sat í stólnum, ríghélt sér í armana og reyndi að sitja á sér. En frúin tók þá smá- hvíld. Allt í einu hringdi síminn og maðurinn greip tólið feginshendi. — Hver var það, spurði frúin. — O, — það var bara konan á efri hæðinni sem var að óska þér til hamingju. — Þarna sérðu elskan, hrópaði frúin himinlifandi. — Ja, hún var nú reyndar að spyrja hvort það hefði verið drengur eða stúlkubarn, sem þú, hefðir fætt! ★ Svohljóðandi auglýsing var hengd upp í glugga veitingahúss: Þjón vantar. Hálfan eða allan daginn. Vanan eða óvanan. Karl- mann eða kvenmann. Fyndinn vegfarandi bætti aftan við: Dauðan eða lifandi! ★ Útvarpsstöð í Bandaríkjunum flutti kafla úr biblíunni, sem framhaldsleikrit. Sumir hlustend- ur urðu dálítið undrandi þegar þulurinn sagði í lok þáttarins: Drepur Kain Abel? Hlustið aftur næsta miðvikudag, þá vitið þið hvernig fer. Kokkurinn horfir á eftir jólamatnum. Kona gekk yfir þilfar á farþega- skipi og kom auga á mann, sem sat í hvílustól. — Þér eruð einmitt maðurinn, sem ég er að leita að, allt gifta fólkið ætlar að fara að spila bridge“. Maðurinn leit upp og sagði ve- sældarlega: Yður skjátlast frú, ég er ekki giftur, — ég er sjóveikur. ★ Jæja, ungfrú góð, sagði dómar- inn, — hafið þér nokkru sinni átt í útistöðum við lögregluna áður? — Ekki get ég neitað því, ég var trúlofuð lögregluþjóni í 2 mánuði árið 1950. 400 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.