Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1977, Blaðsíða 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1977, Blaðsíða 44
on. Reglurnar tóku gildi 1. september. 1965. 1972 - Ráðstefna á vegum IM CO. Reglurnar munu taka gildi 15. júlí 1977. 2. Siglingareglur á íslenzkum skipum: Lög nr. 25 frá 9. des. 1889 — 1. apríl 1891 1. júlí 1899 Lögin veita heimild til að setja reglur fyrir skipstjóra til að komast hjá árekstri. Fyrstu alþjóða- siglingareglurn- ar á íslenzku taka gildi. Nýjar reglur frá ráðstefnu í Washington 1889. 1. marz 1907 - Bætt við 9. grein um ljós og hljóðmerki fiski- skipa. ll.apríl 1933- Uppkast að breytingu á sigl- ingareglum frá ráðstefnu í London 1929. 1. jan. 1954- Reglur sam- þykktar í Lond- on 1948 taka gildi. 1. sept. 1965- Reglur sam- þykktar 1960 (IMCO) taka gildi. 15. júlí 1977 - Reglur sam- þykktar 1972 (IMCO) taka gildi. Siglingareglurnar 1972: Hinar nýju alþjóðasiglingaregl- ur, sem taka gildi 15. júlí 1977 voru samþykktar 20. október 1972 á al- þjóðaráðstefnu, sem haldin var í London um endurskoðun á regl- unum. Ráðstefnu þessa sátu 246 full- trúar 46 ríkja, víðsvegar að úr heiminum, en auk þess höfðu 8 stofnanir, sem tengdar eru sjó- mennsku og siglingum sérstaka áheyrnarfulltrúa á þinginu. Full- trúi íslands á ráðstefnunni var Páll Ragnarsson aðstoðarsiglinga- málastjóri. AFMARKAÐAR, AÐSKILDAR SIGLINGALEIÐIR => Svæði, sem skilja að slglingaleiðir. Stefna skipa á afmarkaðri, aðskilinni siglingaleið. ----- ----- ----- Markalína — ytri mörk einstefnuleiðar. 44 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.