Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Blaðsíða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Blaðsíða 40
skyni, skipshafnir annarra veifað — og skipin síðan horfið jafn hljóðlaust og þau komu. Með haustinu koma þokurnar, þaðan sem Pólstraumurinn og Golfstraumurinn mætast og ísinn frá Spítzbergen og Síberíu gufar upp. Einstaka rekadrumbar sunn- an úr höfum sigla hjá í þokunni, mahogní frá sunnanverðum Mexikóflóa, barrviður frá fljót- unum í Síberíu. Þokulúðurinn vælir í sífellu og þokan snýst kringum siglingaljósin, leysist upp í flóka, þéttist aftur, smýgur inn í hvern krók og kima, hljóðlega og leitandi — og allt er blautt, járn sem tré. Á stjórnpalli stendur Grímsi, þögull og hugsandi, byrj- aður að grána í vöngum. Hann, eins og meiri hluti skipshafnar- innar, er niðurdreginn. Sumarið er fíaskó, og það er ekki til að bæta skapið að kaffi, sykur og tóbak er gengið til þurrðar — og bannsett þokan í ofanálag. En ekkert fær á Hlölla. Glaðværð hans og áhyggjuleysi er ódrepandi. Gegn- um þokuna berst dillandi rödd hans, söngur um suðrænar meyjar og allar syndimar sem hann hefur drýgt með þeim. Svo skipast veður í lofti — skyndilega — eins og alltaf við heimskautsbauginn. Þruma sprengir himininn; loftið yfir Thule tætist sundur. Glampa slær á blauta brúna og snöggur skjálfti fer um fúnar máttarstoðir skips- ins. Regnið streymir niður eins og hellt sé úr fötu, steypist eins og foss og með skruðningi ofan af bátadekkinu, fram hjá eldhúskýr- auganu, niður á dekkið. Og ein og ein alda, lotulöng og gráðug byltir sér inn yfir borðstokkinn og sleikir græðgislega allt sem fyrir er, jám, tré og gler. Önnur þruma splundrar loft- inu, annar glampi — og það verður albjart í eldhúsinu. Nikolja hættir andartak að hnoða deigið, lítur upp — hlustar. „Það er að koma haust,“ segir hann þreytu- lega. „Það er að koma haust, hvuti litli,“ — tekur síðan aftur til við deigið. Kaldur gustur fór um garðinn og feykti fölnuðum laufblöðum og bréfarusli á leiðið. Ég hrökk við og vaknaði til sjálfs mín. Það var orðið dimmt og hafði kólnað. Kveikt hafði verið á ljóstýrunum í garðinum og daufa skímu lagði á skakkan krossinn, ruslið og arf- ann. Ég hreinsaði burt mesta ruslið, en það gagnaði lítið. Við hlið dýru legsteinanna var leiði Nikolja eftir sem áður jafn fátæklegt. Hér var ekkert meira að gera. Ég snart krossinn lauslega í kveðjuskyni og hélt á braut. Þá fór þytur um garðinn, og ég heyrði rödd berg- mála í fjarska. Það var Nikolja að kalla. „Þannig á að taka þá, hvuti litli, leiftursnöggt, þá eru þeir varnarlausir!“ Ég nam staðar og svipaðist um — en það var ekkert að sjá. Kyrrð og friður ríkti í garðinum — og það var rétt svo að ég gat greint litla trékrossinn inni á milli stóru fallegu legsteinanna. Sjómenn — Útgeröar- menn Ennfremur allt annað efni fyrir kælikerfi. Ö N N U M S T: Uppsetningu og viðgerðir á öllum kælitækjum. yilter Seljum: North Star — (svélar fyrir sjó — eða ferskvatn. Vilter frysti-, kælivélar fyrir alla kæli- miðla, einnig Ammoniak. Bitzer kæli — frystivélar. Kuba kæli — frystieliment. Kæli- og frystiklefar úr einingum. Allar stærðir fyrirliggjandi. fEjKæling ■TTj Langholtsvegi 109 ImU Sími 32150 40 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.