Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Blaðsíða 58
Sumir ferðamenn ættu ekki að ferðast Slæm hótel og vond þjónusta ekki ástæðan, heldur er ferðamaðurinn sjálfur í annarlegu ástandi Oft heyrist það hér á landi, að fólk kvartar sáran undan hótelum, sem það hefur dvalið á í sólar- löndum. Það kvartar um slæman aðbúnað og vistarverur. Austurrískur geðlæknir, sem rannsakað hefur andlegt ástand ferðamanna í sólarlöndum, telur að oft séu ásakanir þessar ekki á rökum reistar, því oft sé ferða- maðurinn í slæmu sálrænu ástandi, einkum ef veður hefur verið slæmt og ferðin hefur valdið honum von- brigðum. Oft er ferðamaðurinn þjáður af „ferðataugabilun“, sem hann nefnir svo, en læknirinn, sem heitir Heinz Brokop og er pró- fessor, hefur kannað nákvæmlega 450 slík tilfelli, eða óánægða ferðamenn, sem flestir eru Þjóð- verjar, en Brokop hefur rann- sóknastofur sínar í Innsbruck í Austurríki (Tirol). Ferðamenn í erfiðleikum Prófessorinn telur að sjúkleg, sálræn einkenni geti komið fram þegar fólk breytir snögglega um umhverfi, framandi aðbúnaður eigi sína sök á örðugleikum ferðamanna, sem ferðast erlendis, en leiðindi og einmanaleiki eru samt aðal ástæðan að mati pró- fessorsins. í vissum tilfellum eiga tilfinn- ingar einsog heimþrá og ein- manaleiki ástæðuna, því þær valda mönnum þunglyndi, segir hann, en prófessor Heinz Brokop er um þessar mundir einn kunn- mmv-- 58 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.