Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Blaðsíða 41
Djúpköfun Miklar rannsóknir hafa verið gerðar bæði í geimnum og hafinu í leit að nýju olnbogarými. Jacques Yves Cousteau og sæbúar hans hafa dvalist vikum saman í neðansjávarhíbýlum og farið könnunarferðir allt niður að þrjú hundruð metra dýpi. Lengra komast kafarar ekki með góðu móti. En vísindamenn hafa smíð- að köfunarkúlur til að kanna haf- djúpið. Stálkúla í vír Fyrsta djúpköfunin átti sér stað sex mílur undan ströndum Ber- muda 1934. Þá köfuðu William Beebe og Otis Barton á 924 metra dýpi. Farartækið var stálkúla, einn og hálfur metri í þvermál, gerð úr fjögurra sentimetra þykku stáli og hékk í streng. Inngangur- inn var aðeins þrjátíu og fimm sentimetra í þvermál. Á kúlunni voru þrjú kýraugu og hvert fimm- tán sentimetrar í þvermál. Þrýst- ingurinn var sá sami og uppi á yfirborðinu svo engin hætta var á kafaraveikinni, stálkúlan skýldi köfurunum frá þrýstingi sjávarins. Kúlan settist á botninn og var hífð upp. Trieste Svissneskur uppfinningamað- ur, Auguste Piccard að nafni, teiknaði djúpfarið Trieste. Hann fékkst við smíði loftbelgja; Trieste er nokkurskonar loftbelgur. Stál- kúlan með áhöfninni hangir neð- an í bjúglaga bol sem fylltur er með bensíni, en bensín er léttara en sjór. Trieste getur ferðast með einnar mílu hraða í sex klukku- tíma. Þar sem Trieste er þráðlaus við yfirborðið þá er öryggisút- búnaður til að koma honum upp á yfirborðið. Báturinn hefur ballast sem hann sleppir á hafsbotni til að komast upp. Þessi ballast er blý- kúlur sem er haldið með rafsegli TRIESTE, neðan í bjúglaga búknum hangir stálkúla. VÍKINGUR 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.