Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Side 47
Auðvelt að koma í veg fyrir mörg
alvarleg sjóslys
Rétt áður en Víkingurinn fór í
prentun var skýrsla Rannsóknar-
nefndar sjóslysa fyrir árin 1977 og
1978 að líta dagsins Ijós. Þar er að
finna annál sjóslysa bæði þessi ár
ásamt töflum. Nefndin hefur
kynnt sér slysin með því að fara
yfir sjópróf, og er álit hennar um
orsakir og úrbætur skráð í annál-
inn.
I skýrslunni er ennfremur þetta
að finna:
Reglur um grandaraspil, örygg-
isbúnað við línu og netaspil og
radarspegla á opnum bátum,
ásamt greinargerð frá Siglinga-
málastofnun um öryggisbúnað við
línu- og netaspil.
Skýrsla um rek gúmbáta, um-
sögn siglingamálastjóra um hana
og umsögn reknefndar um um-
sögn siglingamálastjóra — og geta
menn nú skoðað allan þennan
afla í einni seil.
Orsakir:
kæruleysi, trassaskapur
og vangá
Af töflum um sjóslys má sjá að
þau urðu 1977 samtals 286, en 321
árið 1978. Slysin voru flokkuð í 13
flokka eftir því hvernig þau hefur
borið að. Langstærsti flokkurinn
bæði árin eru slys sem stafa af því
að menn hafa lent milli hurða,
hlera og veiðarfæra, eða vegna
þess að vírar eða tóg hafa slitnað. I
þennan flokk koma 113 slys ’77 og
108 slys ’78.
Yfir 60 slys
á tveimur árum
Tölur sem þessar segja þó fátt
um það hversu alvarleg slysin eru.
VÍKINGUR
Hins vegar má lesa það úr slysa-
annálanum að mörg mjög alvar-
leg slys verða fyrir kæruleysi,
trassaskap og vangá. Sjálfsögðum
öryggisbúnaði er ekki komið fyrir
eða hann er ekki notaður. Sem
dæmi um þetta má nefna slys sem
verða við netaspil vegna þess að
öryggisloka vantar; menn fljóta
í grein sem Sólmundur T.
Einarsson, líffræðingur, ritar í
3.-4. hefti Náttúrufræðingsins
1978, kemur fram að líklegt er að
heildarfjöldi landsela hér við land
sé yfir 40 þúsund, en hugsanleg
stærð útselastofnsins sé 8—10
þúsund dýr. Einnig kemur þar
fram að á árabilinu 1960—1977
var selveiði nokkuð jöfn, en datt
niður á árinu 1978 vegna verðfalls
á mörkuðum í Evrópu. í lok
greinar sinnar segir Sólmundur
m.a.:
„Nú siðustu ár hafa þær raddir
hér á landi gerst æ háværari, sem
vilja láta fækka selnum til muna.
Það sem þær hafa máli sínu til
aftur úr skutrennu togara vegna
þess að þeir hafa ekki á sér örygg-
isbelti; bátar stranda eða lenda í
árekstri vegna þess að stjórnpallur
er mannlaus — og svo mætti
miklu lengur telja. Eru mörg
dæmin til vitnis um heldur litla
virðingu fyrir lífi og limum með-
bræðra.
stuðnings er aðallega tvennt. í
fyrsta lagi sú staðreynd að selur-
inn gegnir aðalhlutverki í hringrás
hringormsins og í öðru lagi það að
selurinn étur töluvert magn af
fiski á ári hverju. íslenski fiskiðn-
aðurinn grieðir á hverju ári mikið
fé í laun við að hreinsa hringorma
úr fiskflökum, auk þess sem varan
rýrnar mikið við slíka meðferð.
Lauslega áætlað éta íslensku sel-
irnir um 100.000 tonn af fiskmeti
og hverskonar sjófangi á ári (fisk,
hrygggleysingja o.fl.). Af þessu
magni eru þorskfiskar (þorskur,
ýsa, ufsi) um 30 þúsund tonn
(óslægt).“
47
Útselskópur í fósturhári. (Ljósm. Guðmundur Sv. Jónsson).
Yfír 50 þúsund selir éta 100 þúsund tonn