Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Qupperneq 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Qupperneq 59
asti sérfræðingur í „ferðabilun“, ef nota má þetta orð. Múrarinn Einn sjúklinga prófessors Bro- kop, 49 ára gamall múrari, sem annars var mesti friðsemdarmað- ur, réðst á ameríska eldri konu, og ástæðan var sjúklegur ein- manaleiki, sem olli skyndilegum geðtruflunum. Sama var að segja um 44 ára gamlan kaupsýslumann, sem eyddi leynilega nokkrum dögum á ferðalagi með annarri konu en eiginkonunni. Hann týndist í nokkra daga í fjöllum. Sjúklega hræðsla við njósnara sem fylgdust með hegð- an hans, urðu honum ofviða. Oft skjóta ný, óþekkt vandamál upp kollinum í samlífi hjóna, þegar komið er í iðjuleysið frá hinum skipulagða starfstíma og athvarfi heimilanna, en flest til- fellin eru þó ekki svo alvarlegs eðlis, að hætta geti stafað af, en röksemdalaus reiði út í ferða- skrifstofur, fararstjóra og hótelin getur þó blossað upp, þótt allt fari fram með þeim hætti, sem flestir ættu að geta sætt sig við. Skoðanir prófessorsins hljóta viðurkenningu Prófessor Heinz Brokop mun vera upphafsmaður að rannsókn á afbrigðilegri hegðan ferðamanna. í fyrstu létu menn sér fátt um finnast, þótt ljóst sé að í jafn fjöl- mennri og þýðingarmikilli at- vinnugrein sem ferðaiðnaðurinn er, sé rétt að vita eitt og annað um manneskjuna og ferðalögin, því það eru þó ferðamennirnir, sem borga brúsann. Nýverið barst prófessor Brokop mikilvægur stuðningur, þegar Þýzka læknisfræðistofnunin lét frá sér fara grein um að sálræn, sjúkleg vandamál gætu komið upp í sólarlandaferðum hjá fólki, sem annars væri heilbrigt. Ferða- lögin geta valdið sálrænum sveifl- um, sem geta orðið sjúklegar. Læknisfræðistofnunin hefur þó ekki ráðlagt Þjóðverjum að hættá að ferðast, en um það bil 15 mill- jónir þýskra ferðamanna ferðuð- ust til útlanda á síðasta ári, en stofnunin ráðleggur þeim sem stressast í ferðalögum, að taka sér frí tvisvar á ári, með sex mánaða millibili, en láta sér ekki nægja eitt frí á ári, þótt það sé lengra. Þetta kemur einnig heim við kenningar Austurríkismannsins, sem er andvígur erfiðum helgar- ferðum, sem hann telur að geti verið hættulegar geðheilsu ein- stöku manna. Ferðamaðurinn sækir þá enga tilbreytingu, eða hvíld frá önn dagsins, heldur eyk- ur aðeins á taugaspennuna, sem oft er ærin fyrir. SCANIA BÁTAVÉLAR LÉTTBYGGÐ — FYRIRFERÐARLITIL AFKASTAMIKIL DIESELVÉL VIÐURKENND FYRIR GANGÖRYGGI SCANIA DS114 357 hestöfl við 1900 sn/mín. við stöðugt þungt álag. SCANIA bátavélar 128—357 hestöfl. SCANIA rafstöðvar 95—250 KVA. SCANIA SPARAR ALLT NEMA AFLIÐ ÍSARN HF. REYKJANESBRAUT 12 — SÍMl 20720 VÍKINGUR 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.