Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Síða 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Síða 60
Fiskiðn Fagfélag fískiðnaðarins Félag þetta var stofnað laugar- daginn 21. apríl sl. Á stofnfundi var 61 maður, en stofnfélagar geta allir orðið sem útskrifast hafa frá Fiskvinnsluskólanum. Rétt til inngöngu í félagið eiga fiskiðn- aðarmenn, fisktæknar og starf- andi matsmenn í fiskiðnaði. Tilgangur félagsins er 1. Að sameina alla fiskiðnaðar- menn, fisktækna og starfandi matsmenn í fiskiðnaði. 2. Að auka þekkingu og stuðla að útbreiðslu á þeirri tækni og þeim nýjungum, sem fram koma á sviði fiskiðnaðar, inn- anlands og utan. 3. Að vera málflytjandi og mál- svari félagsmanna á opinber- um vettvangi. Frá stofnfundi Fiskiðnar. 4. Að vinna að bættri menntun og námsskilyrðum félags- manna. í stjórn félagsins voru kosnir: Benedikt Sveinsson, formaður og Höskuldur Ásgeirsson og Gunnar Geirsson meðstjórnendur. Þeir eru allir fisktæknar. STÖÐVARFJARÐAR sími 97-5870 - 5875 60 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.