Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 26
Polyurethan er mjög endingargóð einangrun. Efninu er sprautað í fljótandi formi í gegn um smágöt á innrabyrði lestarklæðningar, þar sem það þenst út 20—25 sinnum og storknar. PlyuretHan hefur reynst mjög vel í skipum og bátum, í veggklæðningar stálgrindahúsa og til einangrunar kæli- klefa. Betri nýting aflans með Polyurethan. Góð einangrun — aukið verðmæti aflans slisiíaíDS ta@. SÍMI 53755 P. BOX 239 HAFNARFIRÐI liturinn á kvarðanum, en dreif lóðningar eða þörungagróður (plankton) í ljósgrænu sem er of- arlega á kvarðanum. Þykk loðnutorfa gæti verið Ijós- rauð og útlínur her.nar gulleitar en séu fleiri litbrigði í torfunni er lík- legt að hér sé um annan fisk en loðnu að ræða. Enginn snúanlegur hlutur. Enginn snúanlegur hlutur er í þessum nýju mælum og því engar eyður í mælingunni eins og á venjulegum pappírsdýptarmæli þegar penninn er ekki á pappírn- um. Til að geyma lóðningar verð- ur að beita öðrum aðferðum en hingað til þ.e. að geyma pappír- inn. Nú verður að taka lóðninguna upp á segul eða myndband og geyma hana á spólu. Segulbands- tækið er fáanlegt sem aukahlutur með dýptarmælinum. Aðalumboð fyrir JRC hér á landi er Sónar hf. Baldursgötu 14, Keflavík, sími 92-1775. Verð mælanna er frá 56.000 kr. (JFV-116) og til 145.000 kr. (JFV-516). FISKVINNSLAN Á BÍLDUDAL H/F Sími 94-2110 UTGERÐ Hraðfrystihús — Fiskimjölsverksmiðja — Fiskvinnsla — Freðfiskur — Saltfiskur — Skreið. 26 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.