Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Side 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Side 26
Polyurethan er mjög endingargóð einangrun. Efninu er sprautað í fljótandi formi í gegn um smágöt á innrabyrði lestarklæðningar, þar sem það þenst út 20—25 sinnum og storknar. PlyuretHan hefur reynst mjög vel í skipum og bátum, í veggklæðningar stálgrindahúsa og til einangrunar kæli- klefa. Betri nýting aflans með Polyurethan. Góð einangrun — aukið verðmæti aflans slisiíaíDS ta@. SÍMI 53755 P. BOX 239 HAFNARFIRÐI liturinn á kvarðanum, en dreif lóðningar eða þörungagróður (plankton) í ljósgrænu sem er of- arlega á kvarðanum. Þykk loðnutorfa gæti verið Ijós- rauð og útlínur her.nar gulleitar en séu fleiri litbrigði í torfunni er lík- legt að hér sé um annan fisk en loðnu að ræða. Enginn snúanlegur hlutur. Enginn snúanlegur hlutur er í þessum nýju mælum og því engar eyður í mælingunni eins og á venjulegum pappírsdýptarmæli þegar penninn er ekki á pappírn- um. Til að geyma lóðningar verð- ur að beita öðrum aðferðum en hingað til þ.e. að geyma pappír- inn. Nú verður að taka lóðninguna upp á segul eða myndband og geyma hana á spólu. Segulbands- tækið er fáanlegt sem aukahlutur með dýptarmælinum. Aðalumboð fyrir JRC hér á landi er Sónar hf. Baldursgötu 14, Keflavík, sími 92-1775. Verð mælanna er frá 56.000 kr. (JFV-116) og til 145.000 kr. (JFV-516). FISKVINNSLAN Á BÍLDUDAL H/F Sími 94-2110 UTGERÐ Hraðfrystihús — Fiskimjölsverksmiðja — Fiskvinnsla — Freðfiskur — Saltfiskur — Skreið. 26 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.