Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 39
Oft voru hvalimir stærri en bátamir. grindumar, öðru hvoru sást sporður eða höfuð koma upp úr eldrauðum sjónum. Hver hvalur- inn á fætur öðrum var dreginn buslandi á land. Sumir á bátun- um kræktu í þá og reyndu að teygja sig út fyrir borstokkinn og skera. Færeyingarnir voru orðnir óðir. Maður um borð í litlum hvítum árabát hafði krækt í hval sem tók á rás með bátinn. Tveirfullorðnirog tveir drengir voru um borð og ríg- héldu í spottann. Báturinn sví- hallaði, kastaðist til og skall utan í aðra báta. Annar drengur flúði fram í stafn. Menn í öðrum bátum stungu hvalinn sem djöflaðist svo að komu boðaföll. Eitt skiptið kom hvalurinn hálfur upp úr og stangaði bát svo glumdi í og kliður heyrðist frá áhorfendaskaranum. Oft munaði hársbreidd að iitli báturinn færi á hliðina en alltaf héldu mennirnir í spottann. Ég hitti mann sem talaði ís- lensku og við tókum tal. Hann hafði svart liðað hár, frekar stór- gerður í andliti og angaði af tann- læknalykt. „Einu sinni stangaði grind bát svo gat kom, en mennirnir héldu henni fastri svo báturinn sykki myndir. Færeyingar höfðu vaðið út í, með kaðal á milli sín og fremsti maður hélt á krók. Fremsti maðurinn hjó króknum í særðan hval sem mannaflinn dró upp í flæðarmálið. Annar dró stóran hníf úr tréhulstri og skar rétt aftan við öndunaropið, þegar hvalurinn var rólegur í augnablik. Blóð sullaði úr sárinu og stórt gat opn- aðist. Ég titraði og skalf af spenn- ingi og var of æstur til að finna til. Auðvitað var filman búin þegar mest gekk á. Erlendir atvinnuljós- myndarar óðu um, pollar stóðu út í og fylgdust með. Mér sýndist annar hver maður vera með myndavél. Mennirnir í bátunum stungu Eldri maður sker hval til ólífis. VÍKINGUR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.