Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 50
Leyfið fékkst undireins, því að það er staðreynd að það styttir tímann sem fer í það að losna við spilduna hundraðfalt. Yfirleitt liðu ekki nema tveir tímar frá því þyrlan fór og þar til slikjan var algerlega horfin af sjónum. Vandamálið var aðallega að fá þyrlur sem gátu sinnt þessu verk- efni, en það þurftu að vera sér- stakar aðstæður fyrir hendi. Ingólfur: Voru þessar rann- sóknir á vegum stjómarinnar? Sigurður: Já, þær voru á veg- um bandaríska ríkisins. Skip frá bandaríska sjóhernum voru alltaf í kringum okkur og sáu um að enginn kæmi nálægt okkur. Það mátti enginn vita hvað við vorum að gera og sérstaklega ekki að við værum að dæla drullu í sjóinn. Þetta verk tók okkur mánuð og eftir það vorum við með skipið í slipp og létum gera heilmikið við það. Svo höfum við verið stans- laust í vinnu núna frá því í marslok. Við urðum að taka þennan tíma til þess að hreinsa og undirbúa okkur fyrir þann leið- angur sem við erum að fara í núna, þ.e. að leita eftir hvar olía gæti fundist neðansjávar. Við erum í botnrannsóknum eingöngu. Það sem er sérstakt við þetta er að við erum með ný tæki sem ekki hafa verið notuð áður við þessar rannsóknir. Þau ein- falda rannsóknina allmikið. yró- unin er svo ör að tvisvar, þrisvar á ári kemur eitthvað nýtt sem endurbætir það sem áður var. Áður þurfti stór skip í þetta, því búnaðurinn var svo mikill að það þurfti tvö til þrjú þúsund hestafla skip til að draga hann. Þessi bún- aður sem við erum með núna er mun einfaldari og léttari. Þetta er nokkurs konar plast-slanga fyllt með steinolíu, og inni í henni eru allskonar eletrónísk tæki í stein- olíu. Þetta drögum við á eftir okkur og kapallinn sendir okk- ur þær upplýsingar sem koma í ekkóinu frá Ioftbólum sem við skjótum niður í jörðina með loftpressu, sem framleiðir 12 þúsund punda þrýsting. Við drögum á eftir okkur fljótandi pramma og neðan í honum hanga tvær litlar loftbyssur, sem eru reyndar það nýjasta í þessari tækni sem við notum núna. Þegar við unnum að þessu á Sæbjörginni vorum við með svera plastslöngu og létum sprengiefni renna eftir slöngunni og notuðum tímamæli. Þ.e. hún virkaði eins og tíma- sprengja. Við áætluðum aðeins tímann sem það tæki sprengiefnið að renna niður svo að það spryngi á botninum. Þetta var stórhættu- legt helvíti. Það þurfti að henda niður einni sprengju á mínútu. Það var mjög erfitt. Svo þurfti hlustunartækið að vera tilbúið að taka ekkóið eftir sprenginguna. því næst fóru þeir að nota „raf- magnssjokk“ að senda hann niður i jörðina og svo byrjuðu þeir að nota gas við þetta verk. Skipið var kannski alveg lestað af gasflösk- VÍKINGUR Skoðun og viðgerðir gúmmíbáta ailt árið. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjagötu 9 Örtirisey Sími 14010 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.